Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 86

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 86
86 SKINFAXI kynslóðinni, því að e'ltiri kynslóðin hlýtur að leggja allt sitt á hennar vald fyrr en varir — samkvæmt órjúfanlegum lög- um lífsins. Annars á unga kynslóðin nokkra sök í þessu máli, og hún gerir rétt, ef hún vill viðurkenna það. Hún hefir um of skrýtt sig erlendum klæðum til ærslaláta. Af því að þetta eru ekki hennar eigin klæði, hefir það slcyggt á réttmætar kröfur henn- ar á hendur eldri kynslóðinni, um heilbrigt þjóðskipulag og þjóðfélagslíf. Þær kröfur á hún að sjálfsögðu að gera, og sú bezta vernd, sem eldri kynslóðin getur veitt lýðræðinu, er að fullnægja þeim kröfum með sönnum manndómi. Ungmennafélagar! Þess er vænzl af ykkur, að þið takið þetta mál með yfirburðum. Héðan og handan. í. S. í. 25 ára. íþróttasamband íslands var stofnað 28. janúar 1912, og álti þvi 25 ára afmæli nú í ársbyrjun. Hefir það haft aðalforgöngu og yfirstjórn íslenzkra íþróttaframkvæmda þenna fjórðung ald- ar. Og þann tíma hefir það átt margvislega og nána sam- vinnu við U.M.F.Í. og sambandsféjög þess, enda eru mörg þeirra í í. S. í. Hér á landi reis öflug íþróttahreyfing, i þann mund, sem Ungmennafélögin voru stofnuð, 1900 og árin þar á eftir. Átlu Umf. mjög ríkan þátt í henni og höfðu aðalforgöngu iþrótta- málanna um skeið. T. d. stóð U.M.F.Í. fyrir fyrsta íþrótta- mótinu fyrir allt land, alisherjarmótinu 1911. En svo varð mönnum ljós nauðsyn þess, að sameina alla iþróttastarfsemi landsmanna i eitt átak, undir einni stjórn, og Í.S.Í. var stofn- að. Aðalhvatamaður stofnunar |)ess var Sigurjón Pétursson glímukappi. En þau ungmennafélög, sem þá voru stærst á landinu og höfðu forgöngu í iþróttamálum, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri, tóku þátt í stofnun sambandsins. Hér er eigi rúm til að rekja 25 ára, starfssögu Í.S.Í. En störf þess að hreysti og líkamsménningu landsmanna eru mörg og áhrifa þess gætir víða. Það hefir staðið fyrir eða átt þátt í flestu því, sem vel hefir verið gert i íþróttamálum landsins um sína tíð. Sjálft hefir sambandið séð um íþróttaframkvæmd- ir fyrir allt landið og íþróttasamvinnu við önnur lönd, en sambandsdeildir þess, íþróttafélög bæjanna og ungmennafélög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.