Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 68

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 68
68 SlvlNFAXi þann veg, að eg geri nú ráð fyrir að skilja við þann félags- skap og kveðja að lokum. Vil eg miklu fremur taka það fram, að stærsta löngun hefi eg til að geta unnið ungmennafélagsskapnum nokkuð til nytja enn, ef verða mætti, eftir því sem ástæður og æfidagar kunna að leyfa. Minnugur er eg þess, að Ungmennafélagsskapnum og hugsjónum hans hygg eg mig hafa drýgstan þáttinn í minni menningu að þakka. A fm œlisk viða til Guðmundar Jónssonar frd Mosdal. Kveðin á fimmtugsafmæli hans, 24. sept. 193(i, og flutt á héraðsþingi U.M.S. Vestfjarða 2(i. s. m. Fyrir fullum fimmtíu árum Geta skal góðs. Góðs er að minnast. Uxu með árum andans burðir langt fram úr litlum líkamsvexti. vögguljóð völvur Lögðu þær lífsferil litlum sveini, Ijóð í huga, list í hneigðir, hagleik í hönd, hugvit í sálu. Gáfu þær Guðmundi góðs manns spor. í Villingadal undursamleg í eyru kváðu Færði fyrstur fagurlega Onfirðingum ungmennafélag. Bar hann þá til byggðar betri daga, meiri menntun, mannaðra fólk. Víðar lágu vegir frá Villingadal, djörfum, dvergvöxnum dalasyni. Margan dag á Mosdalsbökkum dreymdi hann sem dreng drauma stóra. Leit hann lönd, leit hann þjóðir undan allsignum augnalokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.