Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 stjórnmálaþýðingar, innan lands. En út á við víkur þessu öðruvisi við. „Personalunion“ er hugtak, sem í'áir skilja til fulls, aðrir en þjóðréttarfræðingar, og flestum er það nærgætnislega orðuð yfirdrottnan Dana á íslandi. Menn brosa góðlátlega að oss er- lendis, er vér segjum i sömu andránni, að vér séum sjálfstæðir og i „persónusambandi“ við Danmörku. „Nú já, það er um svipað samband að ræða og milli Indlands og Englands.“ Og maður sárskammast sín l'yrir að bafa opnað danska bók á æfinni, þegar ís- lendingar eru víðasthvar erlendis bornir þeim sök- um, að þeir tali dönsku. Bót á þessu verður auðvit- að ekki ráðin, nema með algjörum skilnaði. Yér verð- um að koma fram erlendis, hvarvelna er máli skipt- ir, sem sérstök, sjálfstæð þjóð, án föðurlegrar forsjár annars rikis. Ætti hér auðvitað lieima, að rætt væri um þá brýnu þörf, sem er á upplýsingastarfsemi er- lendis um ísland, en látið verður við það sitja að jiessu sinni, að benda á, að einnig hér er verkefni, sem Ungmennafélögin geta unnið beint eða óbeint að. II. Þjóðernismálin. Ungmennafélögin eiga nú að hefja nýja og öfluga sókn til verndar og varðveizlu þjóðernislegum verð- mætum vorum. Margt hefir undanfarið að því stuðl- að, að vér íslendingar vanmetum nú uin of þjóðerni vort og gildi bókmennta vorra og tungu. Yér getum að vísu látið þýzka vísindamenn eina um að túlka trúargildi Snorra-Eddu, en víst er, að mat æskulýðs- ins og skilningur á tungu vorri og bókmenntum er nú víða svo bágborinn, að forsmán er að. Er skól- um vorum fyrst og fremst um að kenna og er Há- skóli íslands þar ekki undan skilinn. Á íslandi, í ætt- landi Ara og Snorra, ætti þó sannarlega að vera mið- stöð norrænna fræða. Stendur oss víðar hætta af Norðmönnum en á saltfiskmarkaðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.