Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 56
56 SKJNFAXI vík hafa og gefið mjög góða raun. Þó liafa þau starf- að á síðkvöldum við mjög slæma aðstöðu. 3. Sjómennska. Fjölmargir íslenzkir drengir hafa mjög sterkan hug til sjómennsku og siglinga. Ef þeir drengir fá ekki atvinnu við sitt hæfi, er þeir kom- ast á verkfæran aldur, verður jafnmikil sjósóknar- þjóð og Islendingar eru, að sjá sóma sinn og hag i því, að gefa þeim kost á að nota atvinnuleysistímann til hagkvæms og rækilegs undirbúnings undir starf sjómannsins. Þetta má gera með því, að láta þess- um unglingum i té einskonar verklegan sjómanna- skóla, þar sem þeir geta lært allskonar vinnuhrögð og fræði sjómannsins, við svipaða aðstöðu og gerist í lífinu sjálfu, og helzt skapað einhverjar tekjur um leið. Framkvæmd þessarar hugmyndar fyrir Suðvestur- land mætti hugsa sér á þessa leið: Komið sé upp verbúðum í'yrir unglinga á heppi- legum stað, líklega helzt „suður með sjó“, t. d. í Sand- gerði. Skólaverstöð þessi fái einn eða fleiri stóra og góða vélbáta til afnota, til æfinga og annarrar starf- semi, ásamt veiðarfærum og öðrum útbúnaði til að ná fiski úr sjó og gera úr honum markaðsvöru. Við stöðina þarf að vera dálílil vélsmiðja, netavinnustofa, seglasaumastofa, tæki til einfaldra mælinga, rann- sókna og athugana á veðri og sjó, afla o. fl., og svo fullkomin tæki til björgunar og að framkvæma „hjálp í viðlögum“. Á stöðinni fengju drengirnir samskonar nám og þjálfun og sjóskátar fá víða um heim. Æfingu í öll- um störfum, sem vinna þarf á litlu skipi, að beita seglum, fara með vél, nota og hirða ýmiskonar veið- arfæri og jafnvel að hafa á hendi stjórn skipsins, nota sjókort og áttavita o. s. frv. Þjálfun í hverskon- ar landstörfum sjómanna, viðgerðir á veiðarfærum, smærri viðgerðir á skipum og vélum, aðgerð afla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.