Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 66
66 SKiXI’AXl hreyfils 4325 metra í loft upp eða á liæð við liæsta fjall liér i álfu. Þeir eiga einnig þolflugmet, sett af Kurt Schmidt dagana 3. og 4. ág'úst 1933. Hann hélt sér á lofti i rúm þrjú dægur eða 36 klst. 35 min. Þá eiga þeir langflugmetið, sett af fjórum svifflugum í senn 29. júlí 1935. Þeir hófu sig til flugs frá Was- serkuppe í Bayern og flugu til Briinn í Tékkó-Sló- vakíu, sem er 504.2 km. frá Wasserlcuppe. Þetta er tvímælalaust eitt mesta flugafrek, sem unnið hefir verið. Þessu hópflugi er oft líkt við liópflug Italanna 1933, og eru mjög skiptar skoðanir um, hvorl hóp- flugið hafi meira gildi, eða skuli talið merkara. Bússneska æskan hefir gripið svifflugið enn fast- ari tökum, og með meiri áliuga en annarstaðar eru dæmi til. Rússneska æskan er i öllum sinum frístund- um í loftinu. Við Islendingar erum einasta menningarþjóð lieims- ins, sem alls ekki hefir flug i þágu lands og þjóð- ar, þrátt fyrir óvenju lientug skilyrði, bæði til flugs með og án hrevfilafls. Ungmennafélagar! Hér á landi bíða vkkar ótal verkefni i svifflugi og flugi yfirleitt. Barnið verður að læra að ganga, áður en það getur hlaupið, og þeir, sem eru búnir að læra að sviffljúga, hafa mun meiri möguleika til annarra llugstarfa. Eitt verða allir svifflugsiðkendur að gera sér ljóst, það er að starfið krefst þolinmæði, viljafestu, sjálfs- aga og sjálfsafneitunar. Enginn verður svifflugmað- ur, nema hann hafi þessa kosti sameinaða. Svifflug er íþrótt, sú mikilfenglegasta, sem til er. Svifflug stælir likama og sál, betur en flestar aðrar íþróttir. Eftir 15—20 ár verður íslenzka æskan l)úin að taka svifflugið hinum handföstu íslenzku tökum. Þá fer bóndasonurinn ekki einungis fram í dal eða út i hlíð á reiðskjótanum, — nei, hann flýgur frá ryki og erfiði dagsins. Fyllir lungun tæru lofti og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.