Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 28
28 SK.INFAX 1 þarna og er líklegt, að hann hafi verið löggiltur heiina fyrir sem málsvari félaga sinna. Hér er tilgang- urinn aðeins sá, að gefa yfirlit yfir ályktanir og lieildarstefnu fundar þessa, og eru því eng- in tök á að gera hér grein fyrir umræðuin þess- um. Það, sem mest einkenndi annars málflutn- ing Rússans i umræðunum, var áherzla sú, er liann lagði á þau atriði, er verið gætu og vera ættu sam- vinnugrundvöllur þessa fiíndar, til framgangs þess máls, er fyrir lá. Dvaldi hann síður við skoðanamun, sem honum þótti ekki snerta kjarna viðfangsefnis- ins. En við þau atriði dvöldu fyrirspyrjendurnir lengstum og töldu þeir sig ekki geta unnið með full- trúum þjóðar, er ofsækti kristna trú og hoðendur hennar. A. V. Kossariev mótmælti þvi afar eindreg- ið, að því væri svo farið um Rússland; kvað liann mönnum þar algjörlega frjálst að liafa hvaða skoð- un, sem þeim sýndist, á trúmálum sem öðrum mál- um; kirkjum væri livergi lokað gegn vilja almenn- ings; hegning lægi við því, að trufla trúarsamkom- ur; jirestar hefðu full mannréttindi, svo sem kosn- ingarétt; fjöldi fólks væri kristinn nú i Rússlandi, og' að lokum skoraði hann á spurulustu nefndarmenn- ina að koma austur til Rússlands; þeir mæltu gjarna koma sem trúboðar, og myndu þeir þá þreifa á, sjá og sannfærast um sannindi þess, er Jiann segði. Einlv- um voru það katliólslvii fulltrúarnir, sem reyndusl lítiltrúaðir á þessar upplýsingar, og liafði einn þeirra í fórum sinum langan lista ofsóttra rússneskra presla. En með því að liann liafði ekki þá skrá við hendina, varð liann að biðja um frest í málinu, og lauk við svo búið umræðum þessum. Yerður nú vikið að álykt- unum nefndarinnar. „í nefndinni hefir Jíomið fram yfirlit yfir skoðanir lieimspeki, siðfræði og trúar á friðarmálum. Telur Jiún ógjörning að skapa úr þessum slíoðunum öll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.