Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 30
30 SKINFAXl í samræmi við sérkenni sin. Vér bendum i því sam- bandi á eftirfarandi: a) Hver þjóð á rétt til frelsis og viðgangs, sé slíkt ekki á kostnað annarrar þjóðar. 2) Náin kynni og samvinna þjóða á milli er nauð- synleg; einkum þó með æskulýð allra landa. c) Þess gerist þörf, að í alþjóðamálum meti þjóð- irnar meir alþjóðaheill og rétt en eigin stundarhagn- að. d) Engri þjóð eða kynþætti sé óvirðing gerð. 1 alþjóðamálum veltur mjög á því, að íarið sé að siðareglum þeim, er sjálfsagt þykir að krefjast af einstaklingum í einkalífi þeirra. Nefndin leggur til eftirfarandi, sem ætlað er að auka á bróðurhug með þjóðunum: 1) Sett sé á stofn útvarpsstöð í Genf, svo sterk, að liún megi heyrast um alla Evrópu, og flytji hún óhlutdrægar fréttir á höfuðmálunum. 2) Komið sé á fót fréttastofu i sambandi við Þjóða- bandalagið, og veiti liún hlöðunum óhludrægar frétt- ir á öllum helztu tungumálum. 3) Komið sé á kvikmyndatökustofnun, er taki myndir, er fjalli um alþjóðleg mál. Einnig lýsi þær lifnaðarháttum og aðstæðum hinna ýmsu þjóða. Er vitað, að fátt er vænlegra til uppeldisáhrifa og skoð- anaútbreiðslu en kvikmyndir. 4) Kennslubækur þjóðanna séu endurskoðaðar. Einkum gerist þess þörf í hagfræði, sögu og landa- fræði. Takmarkið er að losa kennslubækurnar við villur, sem sprottnar eru af þjóðernisofstæki og óvild i garð annarra þjóða. 5) Alþjóðasjóði sé komið á til stvrktar stúdent- um við hina ýmsu liáskóla. Séu og veittir styrkir úr sjóði þessum til stúdentaskipta. Kennarar séu og styrktir af fé þessa sjóðs, til þess að ferðast lil ann- arra landa. Ennfremur iðnaðarmenn. Jafnframt þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.