Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 20

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 20
20 SlvliNFAXI ráði. það yfir herafla. En jafnframí er lögð megin- áherzla á, að lilutverk Þjóðabandalagsins sé að leysa vandamálinu á friðsamlegan liátt. Nefndin fellst á hugmyndina um alþjóðalögreglu, og er því fylgjandi, að vopnaframleiðsla sé tekin úr höndum einstakra manna og fengin í hendur því opinbera. Ófriður er glæpsamlegur, og er siðleysið sjálft, að veita gróða- brallsmönnum tækifæri til þess að hagnast á honum. Mjög var deilt á aðgerðir eða öllu heldur aðgerða- leysi Þjóðabandalagsins, og voru Ameríkufulltrúarn- ir þar fremstir í flokki. II. nefnd hafði að viðfangsefni: Æskan og við- skipta- og þjóðfélagsmáliri. Er fulltrúar liöfðu gefið skýrslur um ástandið í löndum þeim, er þeir komu frá, var tekið til starfa við verkefni nefndarinnar, sem var í þrem þáttum. a) Viðskipta- og framleiðslumál. Verður liér sagt frá örfáum athugunum, er fram komu í nefnd þess- ari. „Síðan ófriðnum lauk, hafa þjóðirnar barizt fyr- ir því, að vera sjálfum sér nógar, þ. e. kaupa sem minnst á erlendum markaði. Með Versalasamning- unum risu upp mörg smáriki, sem reynt hafa að ein- angra sig sem mest viðskiptalega, enda þótt vitað sé, að í verzlunar- og fjárhagsefnum er þeim ómögu- legt að slanda einum. Stórveldin leika sama leikinn og útiloka ekki aðeins afurðir keppinauta sinna á heimsmarkaðinum, þ. e. annarra stórvelda, heldur einnig hinna smærri ríkja. Kreppan liefir mjög ýlt undir þessa stefnu. Hver þjóð reynir að finna „þjóð- legt“ meðal við fyrirbrigði, sem er alþjóðlegt. Ágætt dæmi þessa er Bretland. Aðeins % liluti innfluttra iðnaðarvara er þar tollfrjáls. Árlegur tollur á mat- vöru er 245 millj. £, á hráefnum 45 millj. £, og á iðn- aðarvörum 275 millj. £. Árleg hjálp til landbúnað- arins nemur 50 millj. £, auk 19 millj. £, sem ýmsar ívilnanir nema, eftirgjafir á flutningskostnaði og því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.