Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 6
SKINFAXI Ö III. Efnuhagslegl öryggi þjóðar og einstaklinga. ÞaS er að vísu svo, a'ð hér verður altlrei um aðal- hlutverk Ungmennafélaga að ræða. En leggja verð- ur áherzlu á, að Ungmennafélögin liafa glatað til- verurétti sinum, ef þau taka ekki tillit til og skilja kröfur æskunnar um hætt efnaleg skilyrði. Frá blautu harnsheini er einstaklingurinn liáður þeirri stjórn- mála- og hagfræðistefnu, sem ofan á er í þjóðfélagi lians, svo mjög, að framtíð lians getur oltið á þvi, hvort liann er verkamannsbarn eða kaupmannsson- ur. Neila mcnn átökum þeim, er eiga sér stað af hálfu örhirgðar og erfiðleika og þeirra, er þjóðfélögin rétta oft seinast hjálparhönd? Hafið þér aldrei unnið með verkamönnum, bognum i haki, lífsreyndum og lífs- þreytlum, sem lifa ættu á heiðurslaunum? Sjáið þér ekki í kringum yður sjúka menn og særða i ofharðri viðureign lífsins, örvasa á ungum aldri? Og svo reyna menn að fela lögmálin, sem lífsharáttan lýtur, fyrir æskunni. Pólitík er eitthvað óhreint. En þó er þeim óhreinindum þann veg lióttað, að þau eiga að vera einkaréttindi fínna manna með pí])uhatta. Og enn eru þeir menn, er linýta rangsleitninni lmútasvipur og reyna að reka hana úr musteri mannlegs samfé- lags, krossfestir á einn eða annan liátt. Iiér er ekki sú kenning flutt, að Ungmennafélögin verði verkfæri einliverrar ákveðinnar hagfræði- eða stjórnmála- stefnu. En þau verða að þora að taka slík mál lil meðferðar, ef æskan á veruíegt erindi til þeirra eins og nú standa sakir. IV. Andlegt sjúlfstæði einstaklinga. Hér skiptist lilutverk Ungmennafélaga i þrennt: 1) Bæta verður menntunarskilyrði æskunnar. Ung- mennafélögin liafa hér unnið mjög merkilegt starf. 2) Ungmennafélagsskapurinn verður, liér eftir sem hingað til, að berjast af alefli fyrir útrýmingu náutna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.