Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 52
52 SKINTAXÍ VI. Þegar velja skal viðfangsefni lianda unglingum, sem sækja ekki skóla og fá enga atvinnu á eðlileg- um vinnumarkaði, vei'ður að liafa þetta í huga: Það nægir ekki, að unglingarnir fái eitthvert og eitt- hvert verk að vinna nokkrar klukkustundir á dag, og brýnustu lífsnauðsynjar fyi'ir. Þeir verða að fá viðfangsefni, sem tekur liugi þeirra, þeir fá áhuga á og þykir vert þess að leggja sig fram við það. Til þess verður að vera um fleiri verk en eilt að ræða, þár sem einstaklingarnir eru ólíkir, svo að hver geti valið við sitt liæfi, og fundið starf, sem ver- ið geti honum undirbúningur undir framtíðina, um leið og það er „atvinnubótavinna“. Jafnframt vinn- unnj verða unglingarnir jafnan að la kennslu i al- mennum fræðum og hverjum manni nytsömum. En uinframt allt verða þeir að fá það á tilfinninguna, að þeir vinni sér og öðrum gagn; að þeir eigi sér köllun, liafi lilutverk að vimia, að á þeim livili von- ir og að til nokkurs sé ætlazt af þeim. Fátt — kann- ske ekkert — er æskumani hættulegra en að trúa því, að hann sé þýðingarlaus maður í jxýðingarlausu þjóðfélagi. I þorpum og minnstu kaupstöðunum er vist eng- inn hægðarleikur að hafa úrval viðfangsefna lianda atvinnulausum unglingum, sízt ef þeir eru fáir og sundurleitir. Þar verða vei'kefnin að fara eftir „efn- um og ástæðum“. Enda er það óneitanlega aðalat- riðið, að unglingarnir fái viðfangsefni. En í Reykja- vik og stæi'ri kaupstöðunum er hægra um vik, og þar ætti að vera mögulegt að hjóða unglingunum að velja um fjögur viðfangsefni: 1. Almenn sjálfboða- eða þegnskaparvinna við að koma fram verkum, sem æskan Jiefir sérstakan hug á, en ekki mundi fást fé til að vinna öðruvísi. 2. Framleiðslunámskeið i handavinnu og listiðnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.