Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 76
76 SKINFAXI ininu af efninu, blóðroðnaði, stamaði fram úr mér nokkrum setningum og settist niður. Ég man, að ég átti í ritdeilu við sjálfan mig í félagsblað- inu, og skrifaði þá jafnan aðra greinina undir dulnefni. Aldrei vissi ég hvor betur hafði i þeirri deilu. Ég man þegar við höfðum leikfiminámskeið í þinghúsinu og sóttum þangað klukkutíma veg, stundum í miðlungi góðri færð. Ég man, með hve mikilli alvöru við Guðlaugur Rósinkranz tókum lilutverk okkar, þá nýlega fermdir stráklingar, þegar ábyrgðin á lífi og starfsemi félagsins var fyrirvaralaust lögð i okkar hendur, við brottför tveggja forustumanna okkar. Ég man eftir sólbjörtum stinnudegi, þegar félagar mínir, piltar og stúlkur, unnu að slætti og rakstri á engjum föður míns, sem legið hafði rúmfastur árum saman. Ég man eftir svo mörgu og mörgu frá veru minni í Bifriist. Minningarnar eru allar ijúfar, elskulegar, lilýjar. Ég er þakk- látur fyrir þær. Ég hef verið í mörgum félögum öðrum en Bifröst, sumum góðum. En ekkert þeirra hefir jafnazt á við litla ungmenna- félagið mitt, að félagslegum samhug og undirhyggjulausri og ósérdrægri starfsemi. Mér er það fyrir löngu ljóst, hve dýrmætur skóli íélagslíf- ið í Bifröst var fyrir mig og okkur öll, sem þar vorum. Við lærðum þar að hugsa sjálfstætt og vinna saman i félagsslcap, Ólafur Þ. Kristjánsson. Júlíus Rósinkranzson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.