Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 96

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 96
96 SKiNFAXI þeim er vel lýst, svo að lesandinn þekkir þær flestar. At- burðirnir ei'U hversdagslegir, en ljóst og skilmerkilega sagt frá þeim, í skrautlausum, viðfelldnuin stíl. — Höf. hefir valið sér hversdagslegt og átakalitið viðfangsefni í þessa fyrstu skáldsögu sína og gætt þess vel, að reisa sér hvergi hurðarás um öxl. Og hann hefir komizt svo myndarlega yfir byrjun- arörðugleikana í sagnagerð, að lesandann langar til að sjá hann glima við umfangsmeiri verkefni. Ólafur Jóhann Sigurðsson er löngu þjóðkunnur rithöfund- ur, þótt hann sé aðeins 18 ára gamall. Barnabækur hans, Við Álftavatn og Um sumarkvöld, hafa náð miklum vinsældum, og smásögur þær, sem hann hefir birt í Skinfaxa og fleirum timaritum, hafa sannfært menn um það, að þessi ungi mað- ur byggi yfir óvenjulegum hæfileikum. Nú fyrir jólin kom út þriðja bók Ólafs, allslór skáldsagt, er heitir Skuggarnir af bænum. Er þar lýst uppeldi, lifskjörum, þroska og sálar- lífi Ásgeirs Ásgeirssoiiar, fátæks drengs, fyrsl í foreldrahús- um í Fjallstúni, en síðan sem niðursetnings i Hlíð. Vafalaust má finna ýms vanþroskamerki á bók þessari, ef vel er leit- að, en slíkt getur engum komið á óvart. En hitt er furðu- efni, hve öruggum tökum hinn barnungi höfundur nær á við- fangsefninu, og er það þó hvergi' nærri auðvelt. Persónurn- ar éru glöggar, sérkennilegar og lifandi. Atburðunum vel skip- að niður. Málið gott og orðaforðinn meiri en vænta mætti hjá unglingi. Og stíll Ólafs er að verða æ persónulegri, áhrif eldri rithöfunda að hverfa af honum. Um allt hlýtur skáld- saga þessi að efla þær glæstu vonir, sem margir hafa fest á Ólafi Jóh. Sigurðssyni. Þá er nýkomið út mjög athyglisvert byrjandaverk: Konan á klettinum, 12 sögur eftir Stefán Jónsson, kennara í Reykja- vík. Stefán er áður kunnur fyrir smásögur og kvæði, sem hann hefir birt í blöðum og timaritum og í útvarpinu. M. a. hafa tvær sögur hans birzt í Skinfaxa og vakið athygii. Ste- fán er sjálfstæður höfundur og laus við áhrif annarra skálda, og bók hans er honum til mikils sóma. í sögunum eru víða ágætar sálarlífs- og persónulýsingar, og sumstaðar er ofið í þær góðlátlegri kímni, sem liöf. kann vel með að fara. — Leitt er það, að prófarkalestur hefir farið í handaskolum, svo að bókin úir af prentviilum. Félassprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.