Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 22
22 SKINFAXI 3) Greinarmunur sá, sem oft er gerður milli innan- ríkis- og utanríkisverzlunar, er rangur. Hið siðara er beint áframhald hins fyrra. 4) Auknum iðnaði verður að fylgja aukin verzlun. Fyrir því er vopnaframleiðsla svo mjög hættuleg og óheilhrigð. Hún skapar atvinnu, en eykur engu við þjóðarauðinn. Vopnaframleiðslan er hyrði á skatt- þegnunum í sama skilningi fjárhagslega og atvinnu- leysisstyrkir. 5) Skipulögð heimsverzlun er lausn þessa máls. En hún verður að vera reist á vísindalegri rannsókn: 1 fyrsta lagi þarf að rannsaka auðæfi þjóðanna: lönd, hráefni, vöruhirgðir, framleiðslutæki o. s. frv. í öðru lagi þarf að rannsaka lágmarksþarl'ir hvers einstaklings og fjölskyldu, svo að metnar verði þarf- ir heilla þjóða. 1 þriðja lagi þarf svo, með lillit til framan greinds, að ákveða heimsframleiðsluna. Með þessu ætti vandamál offramleiðslunnar að vera úr sögunni og hagfræðilegur grundvöllur lagður að framleiðslu og verzlun. Á grundvelli þessa ætti siðan að vera auðvelt að tryggja einstaklingunum frelsi sitl og sjálfstæði, sem er undirstaða alheimsfriðar og öryggis. 6) Tollmálum þjóðanna þarf að hreyta til alheims- samræmis, og verður hér hvert ríki að sýna einhverja tilhliðrunarsemi í þágu heildarinnar. 7) Þar sem hafta- og innilokunarstefnan ræður, beinist öll viðleitni ríkjanna að því, að afla sér átirifa- svæða, þar sem markaðir opnast og hráefnalindir, þ. e. að öflun nýlendna. En slikt leiðir ti 1 styrjalda. 8) Koma þarf á fót alþjóðástofnun, er liafi jæssi mál öll til meðferðar.“ b) Atvinnuleysið. Annar liður viðfangsefnis II. nefndar var þessi. Skal hér drepið á nokkrar stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.