Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 22

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 22
22 SKINFAXI 3) Greinarmunur sá, sem oft er gerður milli innan- ríkis- og utanríkisverzlunar, er rangur. Hið siðara er beint áframhald hins fyrra. 4) Auknum iðnaði verður að fylgja aukin verzlun. Fyrir því er vopnaframleiðsla svo mjög hættuleg og óheilhrigð. Hún skapar atvinnu, en eykur engu við þjóðarauðinn. Vopnaframleiðslan er hyrði á skatt- þegnunum í sama skilningi fjárhagslega og atvinnu- leysisstyrkir. 5) Skipulögð heimsverzlun er lausn þessa máls. En hún verður að vera reist á vísindalegri rannsókn: 1 fyrsta lagi þarf að rannsaka auðæfi þjóðanna: lönd, hráefni, vöruhirgðir, framleiðslutæki o. s. frv. í öðru lagi þarf að rannsaka lágmarksþarl'ir hvers einstaklings og fjölskyldu, svo að metnar verði þarf- ir heilla þjóða. 1 þriðja lagi þarf svo, með lillit til framan greinds, að ákveða heimsframleiðsluna. Með þessu ætti vandamál offramleiðslunnar að vera úr sögunni og hagfræðilegur grundvöllur lagður að framleiðslu og verzlun. Á grundvelli þessa ætti siðan að vera auðvelt að tryggja einstaklingunum frelsi sitl og sjálfstæði, sem er undirstaða alheimsfriðar og öryggis. 6) Tollmálum þjóðanna þarf að hreyta til alheims- samræmis, og verður hér hvert ríki að sýna einhverja tilhliðrunarsemi í þágu heildarinnar. 7) Þar sem hafta- og innilokunarstefnan ræður, beinist öll viðleitni ríkjanna að því, að afla sér átirifa- svæða, þar sem markaðir opnast og hráefnalindir, þ. e. að öflun nýlendna. En slikt leiðir ti 1 styrjalda. 8) Koma þarf á fót alþjóðástofnun, er liafi jæssi mál öll til meðferðar.“ b) Atvinnuleysið. Annar liður viðfangsefnis II. nefndar var þessi. Skal hér drepið á nokkrar stað-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.