Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 8
8 SKINFAXI V. Friðarmál. Vegna þess, að Ungmennafélagsskapurinn liefir sjálfstæðishugsjónina að kjarna, á hann að láta sig friðarmálin miklu skipta. „Hingað og ekki lengra,“ munu nú margir segja. „Ærið er nú þulið verkefna, þótt þessu sé ekki bætt við, er samstarfi þjóða sem og einstökum ríkjum virðist ofurefli.“ En eg skal gera grein fyrir, við hvað eg á. Sjálfstæði vor íslendinga er nú mest vá að ófriðar- hættunni. Síðastliðinn vetur upplýsti einn elzti og reyndasti stjórnmálamaður vor, í útvarpinu, að í byrj- un heimsstyrjaldarinnar hefðum vér nauðugir vilj- ugir orðið að afhenda Englendingum þýðingarmesta hluta fiskiflota vors. Ui'ðu Finnar að gera liið sama, og voru Bretar svo ósvífnir í þeirra garð, að þeir neituðu að borga skipin, sem þeir tóku. Allir vita, hversu mikils Þjóðverjar mátu lilutleysisyfirlýsingar Belgíu í byrjun ófriðarins mikla, og mætti margt til tína, til sönnunar öryggisleysi smáríkja á ófriðartím- um. Óhjákvæmilega veldur og ófi'iður geigvænlegum markaðstruflunum. En oss íslendingum er mikið mein að þeim, svo mjög sem vér eigum velfarnað vorn und- ir hagstæðri utanríkisverzlun. Mönnum er nú almennt ljóst, að vegna legu sinn- ar og staðhátta er ísland nú orðið mjög þýðingar- mikið frá hernaðarsjónarmiði. Svo langt er liernað- artækninni nú komið. Flestir menn kannast við spá- dóm Lenins, byltingarforingjans rússneska, um að ísland muni verða mjög þýðingarmikið í næstu styrj- öld. Menn hafa og bent á, að tæplega hafi för Balbos Ixingað norður til Islands, hér um árið, verið farin án liexnaðarlegs tilgangs. Og margir líta olíugeyma hinna brezku oliufélaga hér hornauga. En eins og kunnugt er, eru olíuhringarnir ensku í höndum brezku stjórnarinnar og reka óspart erindi hennar. „En til hvers er þetta tal?“ munu menn spyrja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.