Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 94
94
SKINFAXI
511 menningarmál bæjarins skipta, enda er í félaginu því nær
allt ungt fólk í Iveflavik.
Félagið varS fyrir þungum áföllum síSastliSinn vetur, er
samkomuhús þess brann, lágt vátryggt. Iin þeir, sem eru kunn-
ugir starfsemi félagsins, munu allir vona, að því takist að
sigrast á öllum erfiðleikum, sem að því steðja, og að hafa hús
sitt áfram það, sem það nú þegar er orðið: menningarmið-
stöð Keflavíkur. R. Þ.
YFIRLIT yfir tekjur og gjöld U.M.F.Í. júní—desember 1936.
í sjóði 14./6 Innk. pen. frá fyrv. gjaldkera — skattar frá félögum — ríkissjóðsstyrkur, 1936 — f. seld félagsmerki — - auglýsingar Greitt: styrkur til félaga Kr. 100.00 — 318.71 — 888.31 — 1000.00 — 15.00 — 84.00 Kr. 420.00
— kostnaður v. þinghald — 386.60
— — - Þrastaskógar .. — 375.00
— f. ávarp til N. Ungdomsl. . . — 90.00
— - heftingu Skinfaxa o. fl. ... — 545.00
— upp í skuld — 210.00
— ýmislegur kostnaður, burðar- gjald o. fl 217.10
í sjóði 31/12. 1936 — 102.32
Kr. 2406.02 Kr. 2406.02
Reykjavik, 25. janúar 1937.
Rannveig Þorsteinsdóttir.
Framanritað reikningsyfirlit er birt bér samkvæmt álcvæð-
um sambandslaganna. Þarf eigi að fjölyrða um það, né um
fjárhag sambandsins, umfram það, sem mælt var í síðasta
hefti. ASeins skal þess getið, að eigi hefir enn ráðinn verið
starfsmaður fyrir sambandið, og er því frestað, þar til séð
er hvort bætur verða á skilvísi sambandsfélaganna. Sam-
bandsstjóri hefir á hendi ritstjórn og afgreiðslu Skinfaxa og
önnur nauðsynlegustu störf fyrir sambandið endurgjaldslaust.
Skattgreiðslur félaganna.
Gjaldkeri hefir nú með síðustu póstum sent út skuldakröfu
til félaga, sem eru skuldug um skatt sinn frá fyrri árum. Sam-
bandinu er sérstök nauðsyn á, að félögin standi i skilum með