Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 74

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 74
74 SKINFAXI Mér er ekki grunlaust um, að sumuin bókstafstrúarmönn- um liefði þótt þetta tal okkar um nýstofnaða félagið, sem átti að verða okkur brú til himnaríkis, nokkuð óguðlegt. En okk- ur var ekkert guðleysi eða gaman í hug. Við trúðum því bók- staflega, í hrifningu æskunnar, að félagið gæti þroskað okk- ur og á þann hátt leitt okkur í þá átt, sem himnaríki væri að finna. Okkur var í því efni ifyllsta alvara. í merkri enskri skáldsögu líkir höfundurinn jarðvist og við- fangsefnum mannanna við brúarsmiði, sem þeir eigi að starfa að, til þess að geta komizt inn í æðri og fegurri heima, að jarðvistarlífinu loknu. Þessi líking er fögur og skáldleg, og felur í sér bjarta og heilsteypta lífsskoðun, þá lífsskoðun: að lífið sé skóli til vaxt- ar og þroska og viðfangsefnin séu möguleikar til þess að geta náð því takmarki. Eg lield, að ekkert ungmennafélag hafi valið sér táknrænna nafn um það, sem það vildi stefna að, heldur en U.M.F. Bif- röst. í nafninu einu getur falizt stefnuskrá allra ungmenna- félaga á landinu. Sjálfsagt verður árangurinn af félagsstarfi okkar aldrei veg- inn eða metinn á neins konar mælikvarða. En ef það er svo, að félagslegt samstarf með hollum viðfangsefnum og vekj- andi álirifum, skoðast skóli til vaxtar og þroska — og það munu fáir efast um — þá vænti eg þess, að við eldri félag- arnir i U.M.F. Bifröst, getum öll óskað félaginu langra lífs- daga, og þakkað því þann góða þátt, sem það hefir átt i brú- arsmíði okkar eigin lífs. Að minnsta kosti geri eg það af heilum hug. Guðlaugur ltósinkranz: U.M.F. Bifröst í Önundarfirði er nú 20 ára. Það eru auð- vitað ekki stórtíðindi, að lítið félag verði tvítugt, en starf félags i fámennri sveit mn 20 ára skeið getur haft mjög mikla þýðingu fyrir fólkið í því byggðarlagi. Núverandi formaður hefir beðið mig að skrifa nokkur orð i tilefni af þessum timamótum. Mér er það ljúft, þótt rúmið sé of lítið til þess að geta sagt það, sem 'eg vildi. Mér er það vel minnisstætt, livað eg hlakkaði mikið til að ganga í ungmennafélagið, og eg beið með óþreyju eftir því, að eg næði þeim aldri, að eg gæti gengið í félagið. Sá dagur rann upp. Eg fór á fund, sótti um inntöku í félagið og fékk hana. Eg var orðinn félagsmaður í ungmennafélaginu, með öllum réttindum og skyldum, gat nú ncytt alkvæðisrétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.