Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 89

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 89
SKINFAXI 89 7. Ný kennslutækni: Útvarp, kvikmyndir, grammófónar. 8. Unglingasálarfræðin í þjónustu æskulýðsuppeldis: Markmið, takmarkanir, aðferðir. — Sérfræðikennsla. — Borgaralegt uppeldi æskulýðsins. — Menntaskólar og háskólar fyrir verkamenn og bændur. — Æðri alþýðuskólar. — Gistihæli unglinga og iþróttalíf almennings. — Alþýðubókasöfn. Við þessa vísindalegu, viðfeðmu og lifandi fræðslu bætasl heimsóknir i sérkennlega skóla, skólasýningar og kvikmynda- sýningar. Þá gefast mönnum einnig tækifæri til að mæta á öðrum visindalegum þingum, er lialdin verða á sama tima. Aðgöngukort, sem verðlagt verður síðar, veitir rétt: 1. til mikils afsláttar á fargjöldum með öllum járnbrautum, með- an á sýningunni stendur. 2. Til ókeypis aðgangs að sýn- ingunni. 3. Til afsláttar á húsaleigu. 4. Til rita þeirra, sem gefin verða út á þinginu. Vér gefum fúslega allar upplýsingar. Umsóknir má senda til framkvæmdanefndar þingsins, sem skipuð er af Kennara- sambandinu. Forseti: André Delmas, ritari: Louis Dumas, framkvæmdarstjóri: Georges Lapierre. Móðurmálið. Hljóðvillur. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að allmargt fólk á landi hér þekkir ekki greinarmun á hljóðunum e—i og ö—u, og ruglar þeim því saman og villist á þeim, bæði í ræðu og riti. Af þessu stafa hin herfilegustu mállýti, sem hverjum góð- um manni og gæddum sæmilegum smekk, hljóta að vera til ama og andstyggðar. Oftast er talið, að málspjöll þessi séu einkum á vissum út- kjálkum landsins og ekki tiltakanlega útbreidd, en um það hafa engar fræðilegar skýrslur legið fyrir til skamms tíma. Og enn er útbreiðsla hljóðvillanna lítt rannsökuð. Einu fræðilegu tölurnar, sem til eru, um tíðni þeirra um allt land, eru reistar á rannsókn, sem ritstj. Skinfaxa gerði á prófrit- gerðum fullnaðarprófsbarna vorið 1934 á vegum fræðslumála- stjórnar. En sú rannsókn leiddi i ljós þau alvarlegu sannindi, að af þessum árgangi barna var hartnær fjórði partur, eða 22,6%, hljóðvilltur. Og hljóðvillurnar eiga itök i öllum sýsl- um landsins, þó að mjög séu þau misjöfn. Skínfaxi birtir hér kort, er sýnir útbreiðslu og tiðni hljóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.