Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 62
62 SlvlNFAXI fyrir unglinga, þar sem þeir geti lært margháttuð sjó- mennskustörf, bæði verklega og fræðilega. 6. Að þeim atvinnulausum unglingum, sem áhuga hafa á landbúnaðarstörfum, sé lagt til hentugt land, nauðsynlegt stofnfé og leiðbeiningar, til að reka jarð- yrkjustarfsemi eða kvikfjárrækt. 7. Að í bæjum, þar sem unglingar eru atvinnu- lausir, sé komið upp nægilega rúmgóðum vinnustof- um með nauðsynlegum áhöldum, svo að unglingar, sem hneigðir eru fyrir handiðnir, geti unnið þar, enda sé þeim séð fyrir hæfum leiðbeinanda og vinnuefni. 8. Að unglingum, sem njóta þeirra aðgerða, sem um getur í 4.—8. lið framanritaðs, sé jafnframt séð fyrir nokkurri almennri fræðslu. Agnar E. Kofoed-Hansen: Um svifflug. Eg ætla liér með fáum orðum að fræða ykkur dá- lítið um flug án lireyfils, eða svifflug, eins og það oftast er kallað. Flug án hreyfils greinist i tvo aðal- flokka: Renniflug og svifflug. Svifflug greinist svo aftur í hitaupppstreymisflug, eða það, sem Þjóðverj- ar kalla „Termikflug“, og uppvinduflug eða „hang- flug“. — Sú spurning, sem fyrst mun vakna í huga ykkar, er: Hvað er svifflug? Við höfum sjálfsagt allir haft flugáhuga að meira eða minna leyti frá blautu barnsbeini; við viljum öll, ung og gömul, geta svifið um loftið eins og fuglinn; flogið fjöllunum hærra, yfir fljót, vötn og fagra dali. Við höfum flest athugað flug fuglanna. Við, sem búum næst sjónum, höfum haft tækifæri til þess að athuga flug mávanna og annarra sjófugla; hvernig þeir svífa langar leiðir, án þess að bæra vængina. Þeir, sem hafa siglt um höfin, eða milli hafna eða landa, hafa sjálfsagt tekið eftir þvi, hvernig t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.