Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 79
SKINFAXI 79 Vestfirzkur lístamaður. Kristinn Pétursson er meðal sérkennilegustu listamanna vorra. Þeir, sem þekkja hann, vita það vel, að hann fer jafn- an sinar eigin leiðir, hvernig sein allt veltur, en hirðir ekki um troðnar brautir almennings. Æfiferill hans er nokkutf sér- stakur, listabraut hans óvenju örðug, og hefir það vafalaust sett svip á verk hans, ásamt stórbrotnum og frábrugðnum persónu- leika. Kristinn er Vestfirðing- ur að ætt og uppruna, en eigi mun kyn hans rakið hér. Hann óx upp í Dýra- firði og hefir umhverfið þar, land og fólk, vafalaust mótað skapgerð hans djúpt og varanlega i æsku. Vest- firzkt landslag er stór- skorið og hreint í form- um. Og Vestfirðingar marg- ir — Dýrfirðingar ekki sízt —■ eru rólegir, fastir í lund og einbeittir, drengir góðir, kröfuharðir við sjálfa sig. Öll þessi ein- kenni lands og fólks eru skýr og áberandi í persónu og list Kristins Péturssonar. Meðan Iíristinn dvaldi ungur heima i átthögum sinum, var hann félagsmaður i U.M.F. Mýrahrepps i Dýrafirði. Það hefir jafnan verið þróttmikið féiag, mannmargt og starfsamt, enda hafa þar verið mikilhæfir foringjar, Björn Guðmundsson á Núpi, Jóhannes Davíðsson i Hjarðardal o. fl. Má ætla, að fram- gjarn maður og áhugasamur, eins og K. P., hafi hlotið góða mótun í sliku félagi. Minnist hann og veru sinnar þar með hlýleik og ánægju. Kristinn stundaði nám í ungmennaskólanum að Núpi, en siðar i Kennaraskólanum og lauk þar burtfararprófi. Eigi tók hann þó kennarastarf, en vann um hríð hjá Löggildingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.