Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 84

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 84
84 SKINHAXI Arnór Sigurjónsson: Ungmennafélagar! Má ekki mikils af ykkur vænta? Ekki hafa menn ennþá veitt nægilega athygli þeim merki- legu tiðindum, að þeir eru nú að verða fulltiða menn, er voru ómálga börn, er ófriðurinn mikli skall á. Nú er að verða fullorðin ný kynslóð, alin upp á nýjum tima við furðu ólik lífsviðhorf og sjónarmið og sú kynslóð, sem komin er á miðj- an aldur og meir. Skarpari kynslóðaskipti hafa aldrei orðið hér á landi en þau, sem nú eru að verða, jafnvel ekki, þegar breytt hefir verið um trú eða sið eða stjórnarhætti. Þróttmikil kynslóð svipmikils tima er nú óðum að víkja fyrir nýrri en óráðinni kynslóð óráðins tíma. Munur kynslóðanna er svo glöggur, að meiri hætta er ó þvi en nokkru sinni fyrr, að arfur kynslóðarinnar, sem er að hverfa, verði ekki nýttur af nýju kynslóðinni, svo sem vert er. Því er það brýnt og áríðandi lilutverk beztu fulltrúa beggja kynslóðanna, að leggja alúð við að skilja rétt og gildi hinnar kynslóðarinnar og bjarga þeim verðmætum til fram- tíðarinnar, er mest gildi hafa í sér fólgið. Þetta er þó fyrst og fremst áriðandi fyrir nýju kynslóðina. Hún á að erfa ríkið og hún erfir það, og þvi eru verðmætin hennar eign fyrst og fremst. Svo er hún líka færari um það. að skilja og meta eldri kynslóðina, heldur en eldri kynslóð- in að skilja hana. Hingað til liafa menn verið undir þeim álög- um fæddir, að geta að vísu, ])egar vel lætur, skilið nokkuð af því, sem á bak við þá er, en litt eða ekki það, sem við tekur. Engin kynslóð hefir skilið þá kynslóð, sem á eftir henni hefir komið, nema á mjög ófullkominn hátt. En ný kynslóð getur skilið gömlu kynslóðina, ef hún vill. Má ekki treysta nýju kynslóðinni, unga fólkinu, sem nú er að vaxa upp á íslandi, til þess að vilja skilja þá kynslóð, sem nú er að verða gömul? Hver kynslóð hefir hneigð til þess — af eilífum mannleg- um barnaskap — að beygja nýju kynslóðina undir sín lög- mál, livort sem þau eru enn i gildi eða fallin úr gildi. En i hvert skipti, sem hún beitir ráðríki og yfirgangi til þess, vinnur hún það eitt að fella sjálfa sig í verði í augum nýju kynslóðarinnar. Ný kynslóð verður ekki sigruð af eldri kyn- slóð, nema með sannsýni og réttvísi. Hún verður ekki yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.