Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 29
SKINFAXI 29 um hugsanakerfi, er verið geti samvinnugrundvöllur. En engan veginn þýðir þetta, að æskan, þólt skipt- ar séu skoðanir hennar, geti ekki unnið saman að friðarmálum. Nefndin telur, að samstarf að þessum málurn geti hyggzt á viðurkenningu gildis hvers þess einstaklings, er af fúsn geði vinnur i þágu heildarinnar. Þessi af- staða leiðir til kröfu um, að virt sé samvizkufrelsi einstaklinga, og að réttindi þeirra séu ekki skert um að láta skoðanir sinar í ljós á trú- og þjóðfélags- málum. Nefndin telur, að hlutverk og skylda þessa fund- ar sé að stuðla að því, að unnið verði í framtíðinni á annan hátt að friðarmálum en hingað til liefir gert verið. Hefir samkomulag orðið um eftirfarandi: 1) Friður er ekki aðeins ástand án vopnaviðskipta. Það verður ekki sagt, að friður ríki, þar sem þjóð- félagslegt misrétti á sér stað eða þar sem ofbeldis- leg stjórnarstefna ræður. Friðarstarf er ekki fyrst og fremst viðfangsefni stjórnfræðinga. Það er barátta gegn efnahagslegu ófrelsi, barátta gegn stjórnarfars- legri yfirdrottnan: barátta fyrir bættu mannkyni. 2) Friðarhugur er ekki fólginn í hræðslu við dauð- ann eða eftirsókn eftir makindum. Yér afneitum friðarbaráttu, sem sprottin er af miðlungsmennsku eða aukvisahætti. Vér viljum skapa frið þann, er hetjum sæmir og karlmennum. Prófsteinn sannrar hugprýði er ekki ofbeldi né orrustuvöllur. 3) Barátta fyrir friði verður að byggjast á forsend- um sögunnar og taka tillit til raunverulegs eðlis mannsins. Nóg er komið kenninga og skrafs, sem enginn fótur er fyrir og því enginn árangur af. 4) Friður getur ekki byggzt á friðarsamningum, sem aðeins eru úrslit ákveðins ófriðar. Hann verður að vera óháður þeim. Hver þjóð á heimtingu á, að fá að þróast i friði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.