Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 93
93
reyndi þessa leið, sem myndi ef til vill létta undir í baráttu
félagsskaparins.
Eg er þess fullviss, aS fulltrúarnir, sem sátu síSasta sam-
bandsþing U.M.F.Í., hafa fundiS til þess, aS þeir höfSu vilja
fjöldans á bak viS sig og aS félögin myndu standa saman aS
því, sem þeir ákvörSuSu fyrir þau.
ÞaS er von min, aS þetta sé svo, aS ungmennafélögin standi
sem óbilandi fylking aS þeim málum, þessu og öSrum, sem
þingiS vann aS.
Þessi orS mín áttu aS verSa til þess, aS kynna máliö lítil-
lega fyrir ykkur, fá ykkur til þess aS venjast hugsuninni og
biSja ykkur aö hefja undirbúning þess sem íyrst.
Ef auSnast mætti aÖ fá ungmennafélög til þess, þó ekki væri
nema einu sinni á ári, aS ganga fram meÖ eldmóöi og gný,
sem færi svo langt fram yfir þaS venjulega, aS þaS gæti vak-
iS allar sofandi sálir til umhugsunar um starf og skyldur
félagsskaparins, þá er tilgangi baráttudagsins náS, og þá gel-
um við á milli unniS úr því, sem þessi dagur hefir brætt.
En því megum við ekki gleyma, aS hafa átak þessa dags
stórt, að safna til þess samtaka orku, að það megi verða vold-
ugt og ógleymanlegt.
Gerum 17. júní að vakningardegi og baráttudegi fyrir rækt-
un lýðs og lands, friði, menningu og frjálsum æskulýðsfé-
lagsskap.
Rannveig Þorsteinsdóttir.
U.M.F. Keflavíkur.
Laugardaginn 12. desember s.l. hélt Ungmennafélag Kefla-
víkur hátíðlegt 7 ára afmæli sitt, með mjög myndarlegri sam-
komu, er um 3 hundruS manns sóttu. FélagiS starfar meS
miklum krafti og hefir því aukizt ásmegin viS sameiginleg
átök um byggingu hins nýja samkomuhúss síns, sem er því
i alla staSi til sóma. í þessu nýja, myndarlega húsi fer fram
fimleikakennsla fyrir bæjarbúa, og sækja hana um 200 manns.
Þá heldur félagiS uppi saumanámskeiSi fyrir konur og ókeyp-
is alþýSufræðslu; eru þangaS fengnir þekktir ræSumenn og
hafa fræðslufundir þessir verið mjög fjölsóttir. Einnig heldur
félagiS uppi öflugri leikstarfsemi og hefir leikflokkur þess
sýnt í vetur við góSa aSsókn marga stóra sjónleiki á sjálf-
stæðum leiksýningum og auk þess hafa verið leiknir smáleikir
á samkomum félagsins. FélagiS á einnig góðan blandaðati kór
og hljómsveit og setur þetta hvorttveggja svip sinn á sam-
komur þess.
Ungmennafélag Keflavikur á fjölda áhugamála og lætur sig