Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 53
SKINFAXI 53 3. Sjómennska. 4. Jarðrækt o. fl. landbúnaðarstörf. Ef um atvinnulausar unglingsstúlkur væri að ræða, þyrfti að bæta við: 5. Saumar, matargerð o. 11. heimilisstörf. Nú skal stuttlega gerð grein fyrir, hvernig baga mætti framkvæmdum í hverju þessara efna. 1. Frjáls sjálfbodavinna eða þegnskaparvinna. Atvinnulausir unglingar eiga kost á að vinna sjálf- boðavinnu til framgangs þörfum málum fyrir land sitt og bæ. Þeir vinna líkamleg störf (erfiðisvinnu eða þ. li.) t. d. fjórar stundir á dag, en stunda nám og njóta kennslu í almennum fræðigreinum (móður- máli, reikningi o. fl.), handavinnu, teikningu og íþrótt- um aðrar fjórar stundir. Fyrir þetta fá þeir fæði (sem auðvitað verður að vera kjarngott handa vaxandi æskumönnum), vinnuföt og kr. 0.50—1.00 á dag í vasapeninga. Auk þess er gott, að þeir unglingar, sem reynast áhugasamir og duglegir, fái jafnháa upphæð greidda í einu lagi að vinnulokum, sem við- urkenningu fyrir dugnað og ástundun. Auðvitað má alls ekki nota þann vinnukraft, sem fæst bjá þessum sjálfboðaliðum, til að leysa af hendi verk, sem annars væru unnin með launuðum vinnu- krafti, lieldur aðeins til að vinna að framkvæmdum, sem þörf er á að vísu og koma að menningarlegum eða öðrum notum, en mundu ekki komast i fram- kvæmd, ef veita þyrfti til þeirra fé undir venjuleg- um kringumstæðum. Væri mjög sanngjarnt og eðli- legt, að hinir ungu sjálfboðaliðar ynnu einkum að framkvæmdum, sem æskan hefir áhuga á og koma henni og framtíðinni að notum. Ætti vel við, að fara um valið eftir tillögum æskulýðsfélaga vinnustað- anna og fela þeim jafnvel stjórn framkvæmdanna. Sem líkleg verkefni fyrir slík sjálfboðalið, mætti nefna bygging íþróttavalla, sjóbaðstaða, sundlauga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.