Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 42
42 SKINFAXI Aðalsteinn Sigmundsson: Atvinnulaus æska. i. 1 undanförnum árgöngum Skinfaxa hefir allmikið verið rætt um atvinnumál sveitanna, viðhorf æsk- unnar — einkum ungmennafélaganna — til þeirra, og þau ráð, sem félögunum ber þar að reyna til úr- bóta. Skinfaxi liefir einkum snúið sér að sveitunum um þetta efni, vegna þess, að þar er nú meginstyrk- ur ungmennafélaganna. Nú vill Skinfaxi beina hug- um lesenda sinna að einu meginvandamáli æskunn- ar við sjóinn: Atvinnuleysi unglinga í þorpum og kaupstöðum. Verða bornar hér fram tillögur til að eyða því böli, sem einstaklingum og þjóð slafar af atvinnuleysi ungra manna. Vænti eg þess, að ung- mennafélögin i sveit og við sjó geri tillögur þessar að sínum tillögum og fylgi þeim til framkvæmda. Rétt er að geta þess, að i utanför minni sumarið 1935 kynnti eg mér allrækilega aðgerðir grannþjóða vorra i þessu efni, einkum Svía. En i Sviþjóð hafði sérfræðinganefnd, er rikisstjórnin skipaði, rannsakað málið og gert um það tillögur, sem þegar voru komn- ar til framkvæmda. Hefi eg því stuðzt nokkuð við athuganir og reynslu frændþjóða vorra við samningu þess, sem hér fer á eftir. — — Hér er hvorki tóm né rúm til að ræða atvinnu- leysi yfirleitt, orsakir þess, áhrif þess á líðan og þroska einstaklinganna, sem fyrir því verða, og af- leiðingar þess í menningu, hag og lífsviðliorfi þjóð- arheildanna. Hér verður fjallað um æskuna eina. En á henni bitnar þetta meginböl líðandi ára, atvinnu- leysið, alvarlegar og ranglátar en á öðrum hlutum þjóðanna. Og þeirri hlið málsins, er að æskunni snýr, er — meðal vor Islendinga a. m. k. — ótrúlega lít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.