Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 6

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 6
SKINFAXI Ö III. Efnuhagslegl öryggi þjóðar og einstaklinga. ÞaS er að vísu svo, a'ð hér verður altlrei um aðal- hlutverk Ungmennafélaga að ræða. En leggja verð- ur áherzlu á, að Ungmennafélögin liafa glatað til- verurétti sinum, ef þau taka ekki tillit til og skilja kröfur æskunnar um hætt efnaleg skilyrði. Frá blautu harnsheini er einstaklingurinn liáður þeirri stjórn- mála- og hagfræðistefnu, sem ofan á er í þjóðfélagi lians, svo mjög, að framtíð lians getur oltið á þvi, hvort liann er verkamannsbarn eða kaupmannsson- ur. Neila mcnn átökum þeim, er eiga sér stað af hálfu örhirgðar og erfiðleika og þeirra, er þjóðfélögin rétta oft seinast hjálparhönd? Hafið þér aldrei unnið með verkamönnum, bognum i haki, lífsreyndum og lífs- þreytlum, sem lifa ættu á heiðurslaunum? Sjáið þér ekki í kringum yður sjúka menn og særða i ofharðri viðureign lífsins, örvasa á ungum aldri? Og svo reyna menn að fela lögmálin, sem lífsharáttan lýtur, fyrir æskunni. Pólitík er eitthvað óhreint. En þó er þeim óhreinindum þann veg lióttað, að þau eiga að vera einkaréttindi fínna manna með pí])uhatta. Og enn eru þeir menn, er linýta rangsleitninni lmútasvipur og reyna að reka hana úr musteri mannlegs samfé- lags, krossfestir á einn eða annan liátt. Iiér er ekki sú kenning flutt, að Ungmennafélögin verði verkfæri einliverrar ákveðinnar hagfræði- eða stjórnmála- stefnu. En þau verða að þora að taka slík mál lil meðferðar, ef æskan á veruíegt erindi til þeirra eins og nú standa sakir. IV. Andlegt sjúlfstæði einstaklinga. Hér skiptist lilutverk Ungmennafélaga i þrennt: 1) Bæta verður menntunarskilyrði æskunnar. Ung- mennafélögin liafa hér unnið mjög merkilegt starf. 2) Ungmennafélagsskapurinn verður, liér eftir sem hingað til, að berjast af alefli fyrir útrýmingu náutna

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.