Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 28

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 28
28 SK.INFAX 1 þarna og er líklegt, að hann hafi verið löggiltur heiina fyrir sem málsvari félaga sinna. Hér er tilgang- urinn aðeins sá, að gefa yfirlit yfir ályktanir og lieildarstefnu fundar þessa, og eru því eng- in tök á að gera hér grein fyrir umræðuin þess- um. Það, sem mest einkenndi annars málflutn- ing Rússans i umræðunum, var áherzla sú, er liann lagði á þau atriði, er verið gætu og vera ættu sam- vinnugrundvöllur þessa fiíndar, til framgangs þess máls, er fyrir lá. Dvaldi hann síður við skoðanamun, sem honum þótti ekki snerta kjarna viðfangsefnis- ins. En við þau atriði dvöldu fyrirspyrjendurnir lengstum og töldu þeir sig ekki geta unnið með full- trúum þjóðar, er ofsækti kristna trú og hoðendur hennar. A. V. Kossariev mótmælti þvi afar eindreg- ið, að því væri svo farið um Rússland; kvað liann mönnum þar algjörlega frjálst að liafa hvaða skoð- un, sem þeim sýndist, á trúmálum sem öðrum mál- um; kirkjum væri livergi lokað gegn vilja almenn- ings; hegning lægi við því, að trufla trúarsamkom- ur; jirestar hefðu full mannréttindi, svo sem kosn- ingarétt; fjöldi fólks væri kristinn nú i Rússlandi, og' að lokum skoraði hann á spurulustu nefndarmenn- ina að koma austur til Rússlands; þeir mæltu gjarna koma sem trúboðar, og myndu þeir þá þreifa á, sjá og sannfærast um sannindi þess, er Jiann segði. Einlv- um voru það katliólslvii fulltrúarnir, sem reyndusl lítiltrúaðir á þessar upplýsingar, og liafði einn þeirra í fórum sinum langan lista ofsóttra rússneskra presla. En með því að liann liafði ekki þá skrá við hendina, varð liann að biðja um frest í málinu, og lauk við svo búið umræðum þessum. Yerður nú vikið að álykt- unum nefndarinnar. „í nefndinni hefir Jíomið fram yfirlit yfir skoðanir lieimspeki, siðfræði og trúar á friðarmálum. Telur Jiún ógjörning að skapa úr þessum slíoðunum öll-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.