Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 5

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 5
Utivistarperlan í Hraunum JÓNATAN GARÐARSSON Hraun kallast landsvœðið vestan og sunnan Straumsvíkur, en víkin hefur myndast milli Lambhagatanga að austan og Hrauna að vestan. Frá alda öðli voru Hraun í Alftanes- hreppi en töldust hluti Garðahrepps, líkt og Hafnarfjörður, þegar Álfta- neshreppi var skipt í Bessastaða- og Garðahrepp 1878. Eftir að Hafnar- fjörður fékk kaupstaðarréttindi 1908 töldust Hraunin enn tillieyra Garðahreppi. Árið 1967 féllu Hraun- in Hafnfirðingum í skaut, þegar bœjaryfin’öld gerðu makaskipta- samning við Garðahrepp. fyrslu árum 20. aldarinnar var nokkuð þéttbýlt í Hraunum; búið var á tólf bæjum og þurrabúðum við þröngan kost því jarðirnar eru kostarýrar. Slult var á fengsæl mið og hefur sjórinn gefið viðlíka í aðra hönd og búskapurinn. Það svæði Hrauna sem til- heyrir Hafnarfirði markast af ströndinni að Jónatan Garðarsson (t'. 1955) hóf ungur störf við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu. Hann stundaði um tíma blaðaskrif í lausamennsku en hefur verið útgáfustjóri tónlistar og tónlistarráðgjafi um langt árabil. Hann er áhugamaður um umhverfis- og úti- vistarmál, átti sæti í umhverfísnefnd Hafnarfjarð- ar og er nú formaður Umhverfis- og útivistarfélags Hafnarfjarðar. norðan, Straumsvík og hraunjaðri Kapellu- hrauns (Nýjahrauns) að austan og Undir- hlíðum og Sveifluhálsi að sunnan. Vesturmörkin eru hreppamörk Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps frá Hrauns- nesi suður að Markhelluhól. Landfræðilega ná Hraunin hinsvegar vestur að Afstapa- hrauni. Búseta í Hraunum lagðist smám saman af eftir því sem á öldina leið. Síðustu áratugi hafa áhugabændur haft fjárhús í landi Lónakots og Óttarsstaða og þar er nokkur sumarhúsabyggð, auk þess sem Straumi hefur verið breytt úr býli í lista- miðstöð á vegum menningarmálanefndar Hafnarfjarðar. ■ ÁHUGAHÓPUR UM UMHVERFIS- OG ÚTIVISTARMÁL Á miðju ári 1996 hófust regluleg fundarhöld áhugafólks um útivist og verndun Straums- víkursvæðisins. Kjarni hópsins myndaðist nokkrum árum fyrr, þegar einstaklingar úr ólíkum áttum hófu að ræða sameiginlegt áhugamál: verndun og uppbyggingu úti- vistarperlunnar vestan og sunnan Straums- víkur. Umræðan snerist strax um það hvernig vekja mætti athygli á þessum fallega stað. Málin undu hratt upp á sig. Fulltrúar landeigenda bættust í hópinn og eftir miklar umræður var ákveðið að efna til opins kynningarfundar um svæðið og kanna Náttúrufræðingurinn 67 (3-4), bls. 163-170, 1998. 163
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.