Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 6

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 6
1. mynd. Bjami F. Einarsson fornleifafrœðingur lýsir húsaskipan gömlu þurrabúðarinnar Jónsbúðar fyrir áhugasömu útivistaifólki. I fjarska sést Álftanes og Hafnarfjörður og Esjuna ber við sjóndeildarhring. Ljósm. Ragnar Frank Kristjánsson. hverjir hefðu áhuga á málinu. Auglýstur var kynningarfundur um náttúru og sögu Straumsvíkur og Hrauna í Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði 5. febrúar 1997. Þrátt fyrir foráttuveður var húsfyllir og mættu rúmlega 100 manns til að hlýða á erindi um jarðfræði, söguminjar og vistfræði svæðis- ins og hugleiðingar um kosti þess til útivistar. Ahuginn reyndist meiri en gert var ráð fyrir og lýstu margir fundargestir yfir vilja sínum til að vinna að verndun og efl- ingu svæðisins. Þann 18. mars var haldinn annar fundur, þar sem fjallað var um búsetu fólks í Hraunum á fyrri tíð og verslunarsögu svæðisins, en hana má rekja til 15. aldar þegar enskir og þýskir sæfarendur og kaup- menn tóku að berjast um verslunarréttinn í Straumsvík og Hafnarfirði. Þá tók áhugahópurinn þátt í skipulagn- ingu gönguferðar um Hraunin 11. maí, í náinni samvinnu við umhverfisnefnd Hafnarfjarðar og Ferðafélag íslands. Einnig hefur verið fundað með hafnfirskum bæjar- fulltrúum og embættismönnum og þeim boðið í vettvangsferð um svæðið og staðið fyrir almennum skoðunarferðum. ■ markmið Markmið áhugafólks um Straumsvíkur- svæðið er að kynna almenningi og yfir- völdum kosti þess til útivistar og auka skiln- ing á því hvernig njóta megi og nýta lendur í næsta nágrenni þéttbýlis í þessu skyni. Oft eru falleg svæði einfaldlega of nálægt byggð til að fólk veiti þeim sérstaka athygli, þar til þeim hefur verið raskað með fram- kvæmdum. Þá verður ekki aftur snúið. Straumsvíkursvæðið býður upp á óþrjót- andi möguleika til útivistar og fræðslu. Þar er kjörland kennara, nemenda, fjölskyldufólks, útivistar- og göngufólks, að ekki sé minnst á gildi þess fyrir fræðimenn, þ.m.t. sagn- fræðinga, þjóðháttafræðinga, líffræðinga, landfræðinga og fornleifafræðinga. Allir þeir sem unna náttúru og sögu íslands geta notið þessa landsvæðis. 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.