Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 10
5. mynd. Gamlar gönguleiðir frá Hraunum. göturnar eftir endilöngum Reykjanesskaga í austur-vestur. Þær voru ýmist fjölfarnar alfaraleiðir, fáfarnar strandleiðir, innan- sveitartraðirmilli bæja eða fjárgötur. Suður- norðurleiðirnar liggja þvert yfir nesið. I Hafnartjarðarlandi liggja allar leiðir til Krýsuvíkur og Grindavíkur, að Selvogsgötu undanskilinni en það er þjóðleiðin frá Hafnarfírði í Selvog. Frá Ástjörn að Hamra- nesi lá gata sem greindist þar í Stórhöfðastfg og Hrauntungustíg, sem lá skammt vestan við núverandi Krýsuvíkurveg. Frá Straums- vík voru tvær aðalleiðir suður yfir hraunin, Straumselsstígur og Rauðamelsstígur. Straumselsstígur lá frá bænum Straumi um túnfót Þorbjarnarstaða, framhjá Gvendar- brunnshæð, um Selhraun að Straumseli, sem er rúma 3 km fyrir sunnan Reykjanesbraut, þaðan í Gjásel og síðan áfram yfir Sveifíu- hálsinn eftir Ketilstíg og á Seltún í Krýsuvík. Rauðamelsstígur, sem einnig kallast Skógar- gata, lá frá Rauðamel vestan Þorbjarnar- staða yf'ir Flárnar í Ottarsstaðasel og þaðan áfram yfir Mosa og Eldborgarhraun og kallast þá Mosastígur um Höskuldarvelli að Trölladyngju áleiðis til Krýsuvíkur annars- vegar og Grindavíkur hinsvegar. Flestallir stígarnir eru ógreinilegir í landi og vand- rataðir og eigi þeir ekki að týnast verður að halda þeim við, merkja þá og gera sýnilega í landslaginu. Utivistarsvæði af þessu tagi er ekki hægt að skapa. Það mótast í aldanna rás og þvíþarf að viðhaldaef ekki á illa að fara. Nágrannaþjóðir okkar verja nú miklum fjár- munum í að endurskapa gömul náttúru- verndarsvæði þar sem sýnt hefur verið fram á mikilvægi ósnortinnar náttúru í nágrenni þéttbýlis. Hraunasvæðið býður upp á þá fjölbreytni sem prýðir gott útivistarsvæði. Það er okkar að viðurkenna gildi svæðisins, varðveita einkenni þess og viðhalda þeim. ■ almenningar Almenningar, sunnan við bæina og selin í 168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.