Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 14
/ ppp' ■ y iil/ili ■ r " f'.y y/ ' :•' •:'' Hip /. mynd. Gosreinar á Reykjanesskaga. ■ GOSREINAR Gosbeltið á Reykjanesskaga er beint framhald Reykjaneshryggjarog tengir hann megingosbeltum landsins. Eldstöðvarnar í gosbeltunum eru ekki jafnt dreifðar heldur raðast þær á nokkuð skýrt afmarkaðar gosreinar. Gosbeltinu á Reykjanesskaga má skipta í fjórar slíkar reinar. Vestasta reinin er kennd við Reykjanes og sú næsta ýmist við Trölladyngju eða Krísuvík. Austar tekur við Brennisteinsfjallarein og austast er Hengils- rein. Reinarnar liggja skáhallt yfir skagann með stefnu NA-SV (1. mynd). ■ ÍSALDARLOK Síðasta jökulskeið hófst fyrir um 115.000 árum og því lauk fyrir um 10.000 árum. Á þessu tímabili lájökull Iangtímum saman yfir Reykjanesskaga, einkum þó á þeim svæðum sem hærra liggja. Jökulfargið virðist lítil áhrif hafa haft á gosvirkni og svo er að sjá sem eldgos hafi verið ámóta tíð á jökulskeiðinu og verið hefur eftir ísöld. Við gos undir jöklum bræðir kvikan geil upp í jökulinn. Bergkvikan snöggkólnar vegna snertingar við vatn og ís og sundrast og myndar gosösku, sem hleðst upp og myndar haug í geilinni. Gosaskan harðnar síðan og verður að móbergi. Gosefnin frá jökulskeiðinu mynda þannig fjöll yfir gosrásinni og á þennan hátt varð Reykjanesfjallgarður til. Þegar jöklar bráðnuðu og hörfuðu af skaganum fyrir 10.000-12.000 árum var þar töluvert öðruvísi um að litast en nú er. Bergið sem kom í ljós á yfirborði var að miklu leyti móberg og mótaðist landslagið einkum af löngum móbergshryggjum og stökum fjöllum með djúpum dölum á milli. Auk móbergsins komu undan ísnum eldri hraun með núið og urið ylirborð eftir langa og stranga vist undir jöklinum. Slík hraun mynda nú m.a. verulegan hluta af berg- grunni Innnesja, einkum milli Hvaleyrar- holts og Ártúnshöfða og suður í Heiðmörk. Eldvirknin hélt áfram þó að ísinn hyrfi, en í 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.