Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 23
2. mynd. Hugmynd af grunnvatnsrennsli til Straumsvíkur frá 1976. Vatnsmiklir grunn- vatnsstraumar renna eftir sprungusveimum niður í hraunfyllta lœgð upp af Straumsvík, þar sem grunnvatnið fellur í vœnu fjörufljóti út ísjó. - Groundwaterflow to Straumsvík. Fissure swarms direct the groundwater currents towards a lava-filled depression southeast of Straumsvík, where the groundwater is concentrated in a strong current. (Freysteinn Sigurðsson 1976.) nálægt Kaldárbotnum. Á Sveifluhálsi og Lönguhlíð er úrkoman líklega komin upp í um 2.000 mm á ári en fer líklega í um eða yfir 3.000 mm á ári á Kistufelli og Bláfjöllum (Markús Á. Einarsson 1990, Freysteinn Sigurðsson 1976). Þessari úrkomu sam- svarar afrennsli sem nemur 30-1001/s á km2 að ársmeðaltali, líklega 55-70 1/s á km2 að meðaltali fyrir svæðið. Ætla má að vatnasviðið sé 150-200 krn2 þegar ráðið er í líkleg mörk þess eftir jarðgerð og vatnafari, líklega þó nær neðri mörkunum. Miðað við það nemur heildarafrennsli til Straumsvíkur 8-14 m3/s. Reynl hefur verið að meta útrennslið við Straumsvík, eða öllu heldur í Hraunavík alla, milli Hvaleyrarhöfða og nessins vestan Straumsvrkur. Útrennsli á fjöru fer vaxandi frá Hvaleyrarhöfða til álversins, úr 0,1 1/s í um I 1/s á hvern metra fjöru. Á þessu bili falla líklega um eða yfir 2 m3/s til sjávar. Mikið vatn vellur undan álverinu, liklega I m3/s eða jafnvel mun meira. Reynt hefur verið að meta vatns- megin fjöruánna í Straumsvík, en það er torvelt með nákvæmni því fjöruvötnin breyta sér í sífellu, eftir því sem á útfallið líður, og eru að auki stundum ofan jarðar og stundum neðan. Með þeim fyrirvörum var giskað á að útrennsli næmi 3-10 m3/s að meðaltali. Útrennsli til Hraunavíkur er þá 6- 15 m3/s, eða svipað og samkvæmt af- rennslismati. Meðaltalsgildi væri nærri 10 m3/s. Þetta er í góðu samræmi við niður- stöður líkanreikninga (10-11 m3/s) (Vatna- skil 1991). Má því hafa þetta gildi fyrir satt, þar til annað reynist sannara. Af þessu vatni falla væntanlega um eða yfir 5 m3/s til Straumsvíkur sjálfrar. 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.