Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 27
6. mynd. Crunnvatnsstraumar og vatnsöflun á Reykjanesskaga árið 1986. Grunnvatnið við Straumsvík er ómetanleg auðlind jyrir þéttbýlið á höfuðborgarsvæðinu. Skýringar: 1. Þéttbýlissvœði með íbúafjölda 1985. 2. Árkvartert berg. 3. Grágrýti frá hlýskeiðum. 4. Móbergsfjöll. 5. Hraun frá nútíma. 6. Sprungureinar. 7. Stefna grunnvatnsstrauma. 8. Útrennsli um strönd, ágiskað vatnsmegin í m3/s. 9. Lindasvœði. 10. Vatnsból vatnsveitna. 11. Aðalveitur vatnsveitna. - Groundwater currents and water works on the Reykjanes peninsula in 1986. The groundwater at Straumsvík is a natural resource of primary impor- tance. 1. Urban settlement area, numbers sliow population. 2. Early Quaternary volcanics and intrusives. 3. Interglacial basalt. 4. Glacial volcanic mountains (hayaloclastites and pillow lavas). 5. Postglacial basaltic lava. 6. Tectonic fissure swarm. 7. Direction of ground-water flow. 8. Coastal outflow, estimated discharge in cubic metres per second. 9. Natural spring area. 10. Site of water extraction. 11. Pipeline. (Freysteinn Sigurðsson & Guttormur Sigbjamarson 1990.) seli er talið að öflugt ferskvatnsrennsli sé a.m.k. niður á 800 m dýpi. Ferskvatnið á svæðinu er efnaríkara (einkum auðugra að steinefnum) undan móbergsfjöllunum en af grágrýtinu og hraununum, þ.e. skammt að runnið vatn. Þetta er í samræmi við almenna dreifingu efna í grunnvatni á landinu (Freysteinn Sigurðsson 1993). Efnaríkast er vatn í Kleifarvatni og umhverfi þess. Vatnið í Straumsvík er blanda af öllu svæðinu og sést það vel í efnainnihaldi þess. Þar virðist Kleifarvatns gæta lítið. Reynt hefur verið að meta útrennsli úr Kleifarvatni eftir jarðgerð, vatnafari og líkanreikningum en vatnið er afrennslislaust á yfirborði. Aætlað hefur verið að um Vi m3/s renni norður úr en um 1 m3/s suðaustur úr (Freysteinn Sigurðsson 1976). Hlutfallið gæti þó verið enn lægra fyrir rennslið norður úr, en einnig gæti útrennslið í heild verið talsvert meira, samkvæmt síðari skoðunum. Grunnvatn það sem rennur vestan að til 185
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.