Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 47
3. mynd. Sœbarin hraunhella við Fögruvík á sólríkum degi. Aldan brotnar á skerjum utan víkurinnar en innan þeirra er sjórinn lygn. Ljósm. Rósa Sigurbergsdóttir. hefur styrkst vegna fjörubeitar og útræðis. Þannig er mörg bátavörin á þessum slóðum í skjóli hraunskerja, þar sem bátum var ýtt úr vör og í vör upp fyrir flæðilínuna, á hlunnum sem voru m.a. bleytt hvalbein. Það er því af mörgu að taka í fjörunum fyrir „sunnan“ Hafnarfjörð og nábýlið við mesta þéttbýli á íslandi gefur svæðinu svo aukið vægi. Víða hefur verið farið illa með strandlengjuna og fjörur landsins og er höfuðborgarsvæðið þar engin undantekn- ing. Greinarhöfund grunar að það sé tíðum vegna vankunnáttu eða lítils skilnings á gildi fjörunnar og þeim öflum sem þar láta til sín taka, þ.e. menn gera sér ekki grein fyrir hinu mikla undri sem sjávarföllin eru. Það þarf þekkingu til að kunna að lesa í náttúru landsins. Strandlengjan frá Fögruvík í Vatnsleysuvík að Straumi við Straumsvík er á náttúruminjaskrá. Friðlýsing Straumsvíkur hefur tafist mjög lengi. Bent skal á að stóriðja eins og álver og friðað náttúru- undur eins og Straumsvík þarf ekki að fara illa saman. Andstæðurnar geta jafnvel eflt og skerpt mannlíf og listsköpun. Sama gildir um aðra hraunbæi á ströndinni suður með sjó, eins og Óttarsstaði og Lónakot. Við áframhaldandi landnýtingu suður með sjó verður að standa vörð um náttúru svæðis- ins og raska eins litlu og framast má verða í hrauninu við sjóinn og fjörunni síkviku. Helst þyrfti að friða strandlengjuna í sunnanverðum Faxaflóa fyrir „sunnan“ Straumsvík og a.m.k. vestur í Vatnsleysuvík ásamt nærliggjandi landi. Einnig ætti að huga að friðun á sjó út. Umræður um náttúruvernd á íslandi snúast mest um óbyggðirnar og víðáttuna, um skógrækt og reyndar einnig um mengun sjávar, svo ekki sé minnst á stóriðju. Allt er það af hinu góða. En strandlengjan og fjörurnar hafa orðið útundan. Kann það að stafa af því að þeir aðilar sem láta sér annt um náttúruvernd eru fremur tengdir landinu sjálfu eða 205
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.