Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 57

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 57
JÖRUNDUR SVAVARSSON Lífríki á KLAPPARBOTNI NEÐANSJÁVAR VIÐ ÁLVERIÐ í Meðcil úrgangsafurða frá álverum eru úr sér gengin rafskaut. Bak- skautin eru kerin sem álið er brætt í. Kerum er fargað í flœðigryfjur á sjávarströnd, eftir að þau hafa verið brotin niður og þvegin. Kerbrotin hafa að geyma fjölmörg efnasam- bönd, en lítið er vitað um hvaða efna- sambönd berast frá kerbrotunum og í hversu miklum mæli. í kerbrotunum er m.a. talsvert af síaníði og síaníð- samböndum. Tilgangur með þeim rannsóknunr sem hér er greint frá var að kanna útbreiðslu tegunda, samfélags- ....... gerð og tegundafjölbreytileika lífrflds á klapparbotni neðansjávar í nágrenni við kerbrotagryfju, í því skyni að meta hugsanleg áhrif hennar á lífríki sjávar. Ker- brotum frá álverinu í Straumsvík hefur m.a. verið fargað í kerbrotagryfju innarlega í Straumsvík. Þar hafði kerbrotum verið fargað u.þ.b. frá árinu 1984, en sýnataka vegna þeirra rannsókna sem hér er greint frá fór fram árið 1989. Jörundur Svavarsson (f. 1952) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla fslands 1977 og 4. árs verk- efni í sjávarlíffræði frá sama skóla 1980, M.Sc.- prófi í dýrafræði frá Háskólanum í Gautaborg 1984 og doktorsprófi frá sama skóla 1987. Hann varð dósent í sjávarlíffræði við Háskóla Islands 1987 og hefur verið prófessor frá 1992. ■ aðferðir við RANNSÓKNIR Lífríki á klapparbotni neðan fjöru var kannað vorið 1989 (Jörundur Svavarsson 1990, Agnar Ingólfsson og Jörundur Svavarsson 1995). Rannsóknir voru gerðar á sex sniðum. Eitt sniðið var utan á kerbrotagryfjunni, sem er rétt innan við hafnargarð í námunda við skrifstofur IS AL. Fjögur snið voru afmörkuð til vesturs og norðvesturs í átt frá kerbrota- gryfjunni, og voru þau í um 100 m, um 200 m, um 300 m og um 400 m fjarlægð frá kerbrota- gryfjunni. Sjötta sniðið var tekið við ytri hluta hafnargarðs Straumsvíkurhafnar og því austanmegin í víkinni. Beitt var tveirn ólíkunt aðferðum við að kanna lífríkið á botninum. í fyrsta lagi voru nteð hjálp kafara teknar ljósmyndir af botn- inum og þeim lífverum sem þar sátu. A hverju sniði voru teknar Ijósmyndir á þriggja, sex og níu metra dýpi, en nothæfar ljósmyndir fengust ekki á fjórum stöðvum. Myndavélin var látin sitja á ramma, þannig að linsa vélarinnar var 37 sm ofan botnsins (1. mynd). Myndir voru að jafnaði teknar af þrem 50x50 sm reitum á hverri stöð. Ljós- myndun lífrflds á botni var þá nokkurt nýmæli við umhverfisathuganir hérlendis (Jörundur Svavarsson 1991), en hafði áður verið notuð við rannsóknir á lífrfld klappar- botns við Surtsey með góðum árangri (Sigurður Jónsson o.fl. 1987). Á rannsókna- stofu var ljósmyndunum varpað á stóran Straumsvík Náttúrufræðingurinn 67 (3-4), bls. 215-221, 1998. 215
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.