Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 58
1. mynd. Ljósmyndir voru notaðar við talningar á dýrum og mat á þekju þörunga á klapparbotni í Straumsvík. Myndavélin situr á 50x50 sentimetra ramma, sem afmarkar talningareit. A myndinni, sem tekin var á 9 metra dýpi, má sjá nokkrar stórvaxnar lífverur sem stundum setja svip sinn á klapparbotn við Island. Rauð-gulleitu kúlurnar eru eplamöttlar ("Halocynthia pyriformis) en á myndinni eru einnig nokkur fölgul eintök náhandar (Alcyonium digitatumj. Náhöndin er sambýli fjölmargra sepa. Dýr sem er við ramma nálœgt dýptarmœli hefur sepana inndregna, en dýrin fyrir miðbik myndarinar hafa sepana úti. - Photographs were used to calculate numbers of animals and the cover ofthe algae on the subtidal rocky bottoms in Straumsvík cove. The camera rests on a 50x50 cm frame, delimiting the quadrats. In the photograph, taken at 9 meters, one can see some large species, which may characterize rocky bottoms in Iceland. The yellow-reddish bulb- slutped animals are the tunicate Halocynthia pyriformis. Also visible are several specimens of the dull orange coelenterate Alcyonium digitatum, often referred to as Dead man’sfin- gers. The animal close to the depth meter has withdrawn its polyps, while other specimens have their polyps extended. Ljósm./photo: Líjfrœðistofnun Háskólans/Institute of Biology. flöt með 100 punkta í 10 línum og þekja einstakra þörungategunda og þekja botn- fastra lífvera (hveldýr, aða, mosadýr o.fl.) metin út frá þeim fjölda sem snerti hvern punkt, auk þess sem hreyfanlegar lífverur, svo sem sniglar, krabbar, o.fl., voru taldar. A klapparbotni er einnig að finna fjölda smávaxinna lífvera. Þær halda sig gjarnan inni á milli greina þörunga eða sitja í gjótum og holum í botninum. Agæt leið til að ná svona dýrum er að safna þöngulhausum eða festum þarans og tína úr þöngulhaus- unum fjölbreytilegt lífríki. Kafari safnaði þöngulhausunum, yfirleitt á sömu stöðum (þó á 4,5 og 7 m dýpi 300 m frá kerbrotagryfju), og Ijósmyndir voru teknar. A hverri stöð voru teknir þrír þöngulhausar og þeir settir aðskildir í söfnunarpoka. Á rann- sóknastofu voru þöngulhausarnir vegnir og ummál þeirra metið. Lífverur voru síðan tíndar úr þeim, greindar og taldar. Sem mælikvarði á fjölbreytileika var 216
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.