Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 64

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 64
Loftmynd af álbrœðslu ISAL í Straumsvík. Með því að bœta við þriðja kerskálanum sem byggður var á árunum 1996-1997, var framléiðslan aukin úr 100.000 í 162.000 tonn á ári. Islenska álfélagið hf, ISAL, var stofnað 1966. Alframleiðsla hófst í Straumsvík 1969. ISAL er í eigu Alusuisse-Lonza í Sviss. ISAL-verksmiðjan heí'ur byggst upp í nokkrum áföngum. Afkastageta fyrsta áfanga var 30.000 tonn af áli. Árið 1996 framleiddi álverið 103.000 tonn og eftir stækkunaráfangann sem lokið var árið 1997, verðurframleiðslan 162.000 tonn af áli áári. Starfsmenn þá verða hartnær 500. Velta fyrirtækisins árið 1996 var um 12 milljarðar. Umhverfísmál eru grundvallarmál í rekstri stóriðjuvers á borð við álverið í Straumsvík. Á undanförnum árum hefurlSAL stigið stór framfaraskref í umhverfismálum. Allargötur frá því áður en verksmiðjan var gangsett hafa verið gerðar samfelldar rannsóknir á laufi, barri og heyi á ákveðnum stöðum og áhrifin af útblæstri frá verksmiðjunni metin. Ur þcim niðurstöðum má glöggt sjá helstu atriði í þróun umhverfísmála hjá ISAL, og nú er ástandið áþekkt því sem var áður en yerksmiðjan hóf starfsemi. Um 1981 voru þurrhreinsistöðvar teknar í notkun. Stórt framfararskref varstigið 1992 er settar voru vélknúnar felliþekjur á öll ker, en þær loka kerum mun betur en fyrri búnaður. Þá náðist einnig mikilvægur áfangi í umhverfismálum á liðnu ári, er ISAL fékk vottun á umhverfiskerfi sín, samkvæmt ISO 14001 staðli, hliðstæða þeirri vottun sem gæðakerfi ISAL höfðu áður fengið. Á1 hefur oft verið nefnt „græni málmurinn" af því það sparar orku í farartækjum og er endurvinnanlegl með tiltölulega litlum tilkostnaði. Rannveig Rist, forstjóri. 222
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.