Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 66
Súrál Forskaut Álflúríð Orkuver n □ r Spennar ^zi □ □ c Al til steypuskála * 1. mynd. Vinnsluferli álframleiðslu úr súráli. Til þess að framleiða 1 tonn af áli þaif2 tonn afsúráli, 0,5 tonn afforskautum, 15.000 kílówattstundir af raforku og 20 kg af álflúoríði. - Flow sheet for aluminium production from alumina. In order to produce 1 ton of alu- minium 2 tons of alumina, 0.5 tons of anodes, 15,000 kilowatt-hours of electricity and 20 kilos of aluminiumfluoride are required. þurrhreinsun. Súrálið sem Islenska álfélagið hf., ISAL, notar kemur frá Gove í Astralíu. Forskautin, sem eru notuð við framleiðsl- una, eru flutt til Straumsvíkur frá Rotterdam. Hráefnið í þeim er olíukoks, steinkolabik og skautleifar. Koksið fellur til sem aukaáfurð við olíuhreinsun. Bik er notað sem bindiefni. Skautleifarnar koma til baka frá álframleið- endum og eru þar með endurnýttar. Til þess að halda brennisteinsútblæstri sem minnst- um þarf brennisteinn í koksinu að vera í lágmarki. Bráðið krýólít er eina þekkta efnið sem getur leyst upp súrál við tiltölulega lágt hita- stig á hagkvæman hátt. Það inniheldur 60% af natríumflúoríði og 40% af álflúoríði, efna- tákn: Na3AlF6. Alver sem nota þurrhreinsun þurfa ekki krýólít að staðaldri því það myndast í kerunum við samruna natríums, sem er snefilefni í súrálinu, og flúoríðs í hlöðnu súráli, (sjá síðar), eftir meðhöndlun í þurrhreinsistöð. Hins vegar er þörf á álflúor- íði sem hráefni til þess að vega upp flúortap. Flúor tapast að langmestu leyti vegna upptöku flúors í botnkolin, en afgangurinn tapast sem útblástur í formi vetnisflúoríðs (HF), ryks og í litlum mæli sem kolefnis- flúonð. En einnig með skautleifum og öðrum úttaksefnum frá framleiðslunni. í nútímaálverum er riðspenna frá orku- seljanda spennt niður, afriðuð og jafn- straumi síðan veill inn á kerin, sem eru rað- tengd. Þetta þýðir að sami straumur fer um öll kerin í hverjum kerskála, en spennu á ein- stökum kerum er unnt að stilla sérstaklega. Raforkan, sem notuð er við framleiðsluna, kemur frá orkuverum Landsvirkjunar. Arið 1996 notaði ISAL 1680 gígawattstundir (meðalaHþörf 191 mW) og er það meira en tvöföld raforkunotkun alls höfuðborgar- svæðisins. Landsvirkjun afhendir raforkuna sem 220 kílóvolta riðspennu. Hún er síðan spennt niður í tveimur þrepum, ýmist í 21 eða 33 kV og síðan í u.þ.b. 750 V. 224
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.