Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 71

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 71
■ HVAÐ ER BARRI? í steypuskálanum eru fimm framleiðslulínur; þrjár til barraframleiðslu, ein til kubbafram- leiðslu og ein fyrir hleifa. Þar eð barrarnir eru langstærsti hluti framleiðslunnar verður vinnsluferli þeirra lýst hér á eftir, en fyrst skulum við aðeins átta okkur á því hvað barri er. Barri er ferköntuð lengja úr áli, 4-8 m á lengd og mjög mismunandi að þykkt og breidd. Þversnið þeirra minnstu er 0,3 x 0,9 m en þeirra stærstu 0,6 x 2,2 m, og vegur þá 4 m langur barri meira en 14 tonn. Hjá ISAL eru steyptar 38 mismunandi stærðir af börrum og til að auka fjölbreytnina eru framleiddar 56 mismunandi efnablöndur í þessar 38 mótastærðir. Mismunandi efnasamsetning gefur barranum misinunandi eiginleika og fer efnablandan eftir því í hvað á að nota barrann. ■ BLÖNDUN Fljótandi álið kemur í deiglum, sem taka um 5 tonn hver. Þær eru vigtaðar og tekið úr þeim sýni, sem sent er til efnagreiningar á rann- sóknarstofu. Niðurstaða efnagreiningar- innar ræður því í hvaða framleiðslu álið hentar. Þegar sýnið liggur fyrir er hellt úr deiglunni í svokallaðan blandofn. Hver blandofn tekur 35 tonn, svo það getur þurft sjö deiglur til að fylla hann. í blandofnum er einnig bræddur málmur sem sagaður hefur verið af börrum og er ekki seldur. Þegar blandofn er fullur er tekið úr honum sýni til efnagreiningar, og út frá niðurstöðum hennar reiknar tölva hvaða magni af íblönd- unarefnum þarf að bæta í álið. Viðskipta- vinurinn hefur pantað tiltekna efnasam- setningu og það getur þurft að bæta efnum eins og járni, kísli, magnesíum eða mangani út í álið til að ná fram eiginleikum eins og styrk, seigju og tæringarþoli. ■ GASHREINSUN Þegar efnasamsetning er rétt, er gjall hreinsað ofan af álinu og það skafið út áður en millifærsla hefst, en þá rennur álið úr 2. tnynd. Hellt úr deiglu í blandofn. - Liquid aluminium poured into a mixing furnace. Ljósm./photo: ISAL. Náttúrufræðingurinn 67 (3-4), bls. 228-232, 1998. 229
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.