Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 80

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 80
0,80 3. mynd. Mánaðarleg meðaltöl vetnisflúoríðs (HF), heildarflúoríðs og brennisteinsdíoxíðs (reiknað sem brennisteinn, S02-S) á tímabilinu nóvember 1994-desember 1996. og 1990, sem endurspegluðust í gróður- sýnunum. Frá 1992 hefur flúoríðstyrkur í gróðursýnum í nágrenni Straumsvíkur verið minni og var lægstur 1996. Þó ber þess að gæta að fyrstu árin voru notaðar aðrar efnagreiningaraðferðir en nú. Gerðar voru samanburðarathuganir á þessum greiningaraðferðum og reyndist munur milli aðferðanna lítill og óháðurflúor- íðinnihaldi sýnisins. Nú má spyrja hvort einhver skaði hafi hlotist af flúoríðmengun frá álverinu í Straumsvík. Erfitt er að fullyrða um slíkt. Hvergi hefur verið hægt að benda á skemmdir á grasi eða blöðum lauftrjáa. Öðru máli gegnir um barrtré. Deilt hefur verið um hvort skemmdir sem sést hafa á barri hafi verið af völdum ilúoríðs eða af öðrum orsökum. Oft er erfitt að skera úr um slíkt. Jafnvel má búast við samverkandi áhrifum og einnig að tré sem á í vök að veijast, t.d. vegna særoks, þoli flúoríðmengun verr en tré sem vex við góð skilyrði. Stundum mældust allhá og jafnvel há flúoríðgildi í kindabeinum, enda stóðu kindur stundum á beit við vegg álversins. Jafnvel sáust ummerki um flúoríðskemmdir á tönnum og kjálkum (gaddur), sem gætu valdið beinu afurðatjóni (sjá t.d. Parity Fluo- rine Commission, Report Fall 1989, Results of the Fluorine Investigation). Sumarið 1971 vorugerðarmargargreiningar á flúoríði í einstökum plöntutegundum í nágrenni álversins, en niðurstöður þeirra hafa ekki verið birtar (Hörður Þormar, óbirt gögn). Ekki er talin ástæða til að óttast neyslu berja af þessu svæði, en talsvert berjaland er í nágrenni álversins. Ekki hefur mælst neitt flúoríð í berjasaft og sáralítið í hrati af þvegnum berjum í þau fáu skipti sem það hefur verið greint. ■ MÆLINGARÁ F“ og so2 Á HVALEYRARHOLTI Flúoríð og brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti hafa verið mæld á Hvaleyrarholti við Hafnar- fjörð. Þar hefur einnig verið mælt svifryk. Fyrstu mælingarnar fóru fram á vegum Heil- brigðiseftirlits Hafnarfjarðar árið 1990, en síðan fóru þær aftur af stað á vegum Holl- ustuverndar ríkisins í samvinnu við Heil- brigðiseftirlit Hafnarfjarðar árið 1994. Þessar mælingar eru unnar með styrk frá iðnað- arráðuneytinu. Vegna fyrirhugaðrar stækk- unar álversins var mæliáætlunin útvíkkuð mjög verulega, þannig að gerðar voru 238
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.