Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 83

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 83
Gróðurbreytingar VIÐ ÁLVERIÐ í Straumsvík HÖRÐUR KRISTINSSON Það hefur lengi verið þekkt að lofttegundir og rykagnir sem berast út í and- rúmsloftið frá álverum hafa mikil áhrif á gróður í næsta nágrenni. Mestum skaða valda þessar lofttegundir á mosum og fléttum, sem taka vatn og nœring- arefni úr andrúmsloftinu en ekki gegnum jarðveginn. Þessar plöntur geta heldur ekki losað sig við hin skaðlegu efni árlega með lauffaili, eins og sumar- grœnar plöntur gera, heldur safna þeim stöðugt saman þar til magnið í vefjum þeirra er orðið svo mikið að skemmdir koma fram. Það eru einkum loftborin flúoríð og brennisteinsdíoxíð í útblœstrinum sem gera umhverfi álvera óbœri- legt fyrir þennan gróður. Rannsóknir á áhrifum þessara efna á fléttur hafa verið gerðar síðan fyrir 1970 (Baddeley, Ferry og Finegan 1971, Gilbert 1971 og 1973, Murray 1981, Richardson og Puckett 1971). Sígrœnar plöntur, t.d. mörg barrtré, eru einnig viðkvcemari en plöntur sem fella laufið árlega. En það er líka ákaflega mismunandi hvernig einstakar tegundir bregðast við. Um þær mundir sem verið var að undirbúa byggingu álversins í Straumsvík (1969) var mönnum því vel ljóst að þess var að vænta að gróðurskemmdir mundu verða í næsta nágrenni álversins. í samræmi við það var gert ráð fyrir að vart yrði gróðurskemmda á svæði sem markaðist af 2 km radíus út frá verksmiðjunni. Það þarf því engum að koma á óvart þótt rannsóknir sýni að miklar breytingar hafa átt sér stað á gróðri í næsta nágrenni álversins eftir 20 ára starfsemi. Rannsóknir þær sem hér greinir frá voru gerðar haustið 1989. Hörður Kristinsson (f. 1937) lauk dr.rer.nat.-prófi í grasafræði frá háskólanum í Göttingen í Þýska- landi 1966. Hann starfaði við Duke-háskóla í Bandaríkjunum 1967-1970, var sérfræðingur við Náttúrugripasafnið á Akureyri 1970-1977, próf- essor í grasafræði við Háskóla íslands 1977-1987 og forstöðumaður Náttúrufræðistofnunar Norður- lands, síðar Akureyrarseturs Náttúrufræðistofn- unar íslands, frá 1987. Náttúrufræðingurinn 67 (3-4), bls. 241-254, 1998. Samkvæmt upplýsingum frá ISAL tóksl að minnka flúoríð í útblæstri verksmiðjunnar um helming á árunum 1982-1991 miðaðvið það sem áður var. Síðar var hreinsibúnaður- inn endurbættur verulega með þeim árangri að frá árinu 1992 hal'a flúoríð í útblæstri að jafnaði verið um 140-150 tonn á ári, sem er innan við 1/8 afþvísem varárið 1979. Öðru máli gegnir um útstreymi brennisteinsdí- oxíðs, sem hefurallan tímann verið um 1500 tonn á ári að jafnaði, enda nær hreinsi- búnaðurinn ekki til þess. HRAUNIN VIÐ ÁLVERIÐ OG GRÓÐUR í ÞEIM Við hlið álversins var Kapelluhraun (Nýja- hraun) mest áberandi, en það er talið runnið árið 1151 e.Kr. (Haukur Jóhannesson og 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.