Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 84

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 84
 L mynd. Lynggróður í hraunbolla í 2 km fjarlœgðfrá álverinu í Straumsvík. Mosaþemba er á hraunbrúnum umhverfis bollann. - Dwarfshrub vegetation in sheltered habitat in the lavafield at 2 km distance from the aluminium smelter in Straumsvík. Ljósm./photo: Hörður Kristinsson. Sigmundur Einarsson 1988). Þetta hraun hefur nú verið alveg eyðilagt með gjallnámi. Við NA-enda alversins nær eldra hraun (Hellnahraun) alveg að Reykjanesbrautinni og er það því eini staðurinn þar sem hægt er að rannsaka gróðurbreytingar á sambærilegu hrauni í 300 m til 2 km fjarlægð frá álverinu. Hellnahraunið er mjög mishæðótt. Þar skiptast á hraunbungur eða hellur sem rísa yfir umhverfíð og dældir á milli. Mikill munur er á gróðri í lægðunum og uppi á bungunum. Dældimar eru víða með nokkuð fjölbreyttum lynggróðri og tvíkímblaða jurtum þar sem jarðvegur hefur safnast saman en mosa- þembur á milli. Lyngið er einkum beitilyng (Calluna vulgaris), krækilyng (Empetrum nigrum), sortulyng (Arctostaphylos uva- ursi) og bláberjalyng (Vaccinium uligi- nosum) (1. mynd). Uppi á bungunum er grámosaþemba, þar sem hraungambrinn (grámosinn, Racomitrium lanuginosum) er allsráðandi (2. mynd), en fáein grös og blómjurtir eru á stangli í mosanum, einkum þó krækilyng. Sums staðar kemur hraunið upp úr mosaþembunni og er þá að mestu þakið skófum (3. mynd). Þar eru snjóhvítar skellur af mjólkurskilmu (Oclirolechia lactea) og kóralskán (Pertusaria corallina) mest áberandi en töluvert er einnig af gráum hraunbreyskjum (Stereocaulon vesuvian- um)j ryðlitaðri fölvakörtu (Porpidia melin- odes) og gulri landfræðiflykru (Rhizo- carpon geographicum). 1 sprungum er sums staðar burknagróður. SÝNILEG ÁHRIF LOFTMENGUNAR Um og eftir 1980 fylgdist ég annað veifið með gróðri víða í nágrenni álversins og voru áhrifin af völdum loftmengunar þá mjög vel sýnileg. Vægar skemmdir lýstu sér í því að hraungambrinn sviðnaði og varð svartur á þeirri hlið hraunkamba sem sneri að álverinu. Hins vegar sá oft ekkert á ntosan- 242
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.