Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 98

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 98
1. mynd. Bnmntjörn um fjöru. - Brunntjöm-pond by low tide. Ljósm./photo: Jean Antonie Posocco. flötum hraunklöppum í fjörum Brunntjarnar (Agnar Ingólfsson o.fl. 1989). Könnuð voru tvö snið haustið 1979, annars vegar á nánast lóðréttri klöpp (kallað snið 1, halli um 71 °), hins vegar á klöpp með mun minni halla (snið 2, halli um 37°). Alls greindum við Hörður Kristinsson og Bergþór Jóhannsson 71 tegund plantna á sniðum þessum (22 tegundir háplantna, 28 tegundir mosa og 21 tegund fléttna) auk bláþörunga og kísilþörunga. Hraun það sem tjarnir við Straumsvík liggja í er sennilega um 5-7 þúsund ára gamalt 2. mynd. Brunntjörn um flóð. - Brunntjörn-pond by high tide. Ljósm./photo: Jean Antonie Posocco. BRUNNTJORN Brunntjörn er um 160 m þar sem hún er lengst. Minnsta fjarlægð frá sjó, frá norðvesturhorni tjarn- arinnar, er um 200 m. A mesta stórstreymi er munur á hæð vatnsborðs á flóði og fjöru í tjörninni rúmlega tveir metrar (en rúmlega 4 m í sjávarfjörunni þarna), en á meðalstórstreymi um 1,7 m. Á meðalsmástreymi er munurinn í tjörninni aðeins um 0,7 m (en um 1,7 m í sjónum). Við mestu fjöru kemur mikill hluti tjarnarbotnsins í ljós. Breytingar á hæð vatnsborðs tjarnarinnar eru í takt við föllin í sjónum en koma fram nokkru á eftir. Háfjara er þannig um tveim stundum síðar en í sjónum en háflóð hins vegar aðeins fáum mínútum síðar en gerist í Straumsvík. Skert og skekkt sjávarföll af þessu tagi eru alkunn úr sjávarlónum og stafa af einhvers konar þrengslum, sem hamla flæði sjávar. Selta hefur margoft verið mæld í Brunn- tjörn, við botn og við yfirborð og á ýmsum stigum sjávarfalla, en aldrei hefur mælst neinn vottur sjávarseltu. Enn sem komið er hafa rannsóknir á lífríki Straumsvíkurtjarna einskorðast að mestu við rannsóknir á beltaskiptingu gróðurs á (Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einars- son 1998). Þetta er því ungt land, jafnvel á íslenskan mælikvarða. Líklegt er að þær tegundir lífvera á landi, í fjöru og á grunn- sævi sem finnast hérlendis hafi flust hingað, aðallega frá Evrópu, á síðustu 12-15 þús- und árurn (sjá Agnar Ingólfsson 1992). Þetta er svo stuttur tími að ekki hefur gefist tóm til myndunar (þróunar) nýrra tegunda, og lífverustofnar hér eru vafalaust enn aðlag- aðir svipuðum skilyrðum og stofnar sömu legunda í Evrópu. Aldur umhverfisins hefur sérstaka þýðingu þegar Iitið er til hinna fersku sjávarfallatjarna í Straumsvík. Þareru skilyrði einstök. Ekki er kunnugt um svæði 256
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.