Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 117

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 117
GUNNAR ÓLAFSSON OG GUÐRÍÐUR ÞORVARÐARDÓTTIR ÁSTJÖRN Friðland og fólkvangur stjörn við Hafnarfjörð er í kvos vestan undir Ásfjalli og er u.þ.b. 4,71 ha að stærð. Bakkar tjarnar- innar eru raklendir og að norð- austanverðu er stórt mýrarstykki niður undan gamla Ásbænum en mýrlendið við tjörnina er samtals 8,46 ha að stærð. Upp af votlendinu taka við þurrir grýttir móar sem eru að gróa upp og hefur trjám verið plantað í þá norðan og austan megin við tjörnina. Tvö gömul tún eru norðan tjarnarinnar, annars vegar við Stekk og hins vegar við Ás (1. og 2. mynd). Ástjörn ereinstætt náttúrufyrirbæri sem á sér enga hliðstæðu í næsta nágrenni hins nær samfellda þéttbýlis höfuðborgar- Gunnar Ólafsson (f. 1958) lauk B.Sc.-hon. prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1985 og Pli.D.-prófi í steingervingafræði frá Stokkhólmsháskóla 1991. Hann vann að ýmsum rannsóknastörfum, kennslu og heilbrigðiseftirlit frá 1991-1997. Gunnar hefur tekið þátt í tveim ODP-borleiðöngrum og starfar nú sem kennari og námsráðgjafi við Verkmennta- skóla Austurlands í Neskaupstað. Guðríður Þorvarðardóttir (f. 1952) lauk BS-prófi í landafræði frá Háskóla íslands 1984 og meistara- prófi í umhverfisfræði frá háskólanum í Waterloo, Ontario í Kanada 1989. Guðríður hefur starfað hjá Náttúruverndarráði, síðar Náttúruvernd rfkisins frá 1990. Hún hefur einnig starfað hjá Scoltish Natural Heritage (1995-1996) og fyrir Breiða- fjarðarnefnd frá apríl 1997. Náttúrufræðingurinn 67 (3^1), bls.275-286, 1998. svæðisins. Tjörnin og svæðið umhverfis hana einkennist af mjög auðugu gróður- og dýralífi. Þar er t.d. að finna eina flórgoða- varpið á Suðvesturlandi og í tjörninni er mikið smádýralíf sem er þó lítt rannsakað. Vegna þessarar sérstöðu var Ástjörn og svæðið umhverfis hana friðlýst í samræmi við náttúruverndarlög árið 1978. í desember 1996 var verndarsvæðið stækkað með stofn- un fólkvangs við Ástjörn og Ásfjall um- hverfis friðlandið. Umhverfisnefnd Hafnar- fjarðar hefur umsjón með friðlandinu og annast stjórn og eftirlit með fólkvanginum. (Stjórnartíðindi B, nr. 189/1978 og nr. 658/ 1996.) ■ TILURÐ ÁSTJARNAR Ástjörn á tilveru sína að þakka hrauni sem hefur lokað fyrir eðlilegt afrennsli vatns úr dalkvosinni sem tjörnin er í. Ástjörn er því uppistöðutjörn sem er lokuð af hraunstíflu. Hið sama á við um Hvaleyrarvatn sem er í dalkvos rnilli Vatnshlíðar og Selhöfða sunnan við Ásfjall. Vötn og tjarnir af slíkri gerð einkennast af því að þau eru oft vogskorin og tiltölulega næringarrík og ber Ástjörn af hvað dýralíf og gróður snertir. Hraunið sem myndar stífluna liggur að tjörninni vestanverðri. Áður en hraunið 275
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.