Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 120

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 120
2. mynd. Horft að eyðibýlinu Stekkfrá Hellnahrauni. I deiliskipulagstillögu fyrir Áslandið er lagt til að rústirnar verði byggðar upp og gerðar að náttúruskóla þar sem m.a. verði hœgt aðfrœðast um Astjörn og bœjarlandið. Ljósm. Gunnar Olafsson. 1 sm á lengd og fremur mjóslegin, með áberandi augu. Hún er algeng hér á landi í vötnum og tjörnum, einkum á láglendi, og jafnvel er hana að finna í lygnum straumvötnum. Mest er af henni í grunnum og gróðurríkum tjörnum líkt og Astjörn. Tjarnatítan gefur frá sér mjög sérkennilegt hljóð. Vatnaflær (Cladocera) eru smávaxin krabbadýr, oftast um 1 mm á lengd, sem mikið er af í flestum vötnum. Fjölmargar tegundir eru til og eru þær mjög mikilvæg fæða fyrir silung og hornsíli, einkum þó fyrir ungfiskinn. Þó að vatnaflær séu smávaxnar er auðvelt að greina þær í tegundir, jafnvel með góðu stækkunargleri. Homsfli (Gasterosteus aculeatus) er langalgengasta físktegundin í fersku vatni hérlendis. Það er að finna í flestum vötnum og tjömum á láglendi og víða uppi á heiðum og er mjög lífseigt. Homsflið er, ásamt ýmsum vatnaskordýmm, aðalfæða flórgoðans. Iglur eða blóðsugur (Hirudinea) em flat- vaxnir ormar á stærð við ánamaðka, bursta- lausar með sogskálum á báðum endum. Iglurnar lifa einkum á því að sjúga blóð úr dýrum sem eru í vatninu eða á því. Hin svonefnda læknablóðsuga (Hirudo medicin- alis) var fyrrum alin í búmm og notuð til að taka mönnum blóð. Vitað er um fimm tegundir af iglum hér á landi, þar af eru þrjár sem lifa einkum á öndum og öðrum vatnafuglum. Brunnklukka (Agabus solieri) er svört eða grásvört rennileg bjöllutegund sem lifir sem rándýr í tjörnum og vötnum. Lirfur brunn- klukkunnar eru stórar og ormlaga og nefnast vatnskettir enda eru þær einhver skæðustu rándýr ferskvatnsins (Helgi Hallgrímsson 1979). ■ GRÓÐUR í OG VIÐ ÁSTJÖRN Við Ástjörn eru ýmsar gerðir gróðurlenda: votlendi, Iyngmóarog bersvæðisgróður auk 278
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.