Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 124

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 124
að sætta sjónarmið náttúruverndar og byggðar á svæðinu. Fulltrúar Náttúru- verndarráðs í vinnuhópnum voru þeir Arnþór Garðarsson fuglafræðingur og Eyþór Einarsson grasafræðingur, en í októ- ber 1974 fóru þeir með fulltrúum bæjarins í vettvangsferð um Astjarnarsvæðið og komst vinnuhópurinn að eftirfarandi niður- stöðu: 1. að vernda sjálft varpsvæðið fyrir öllu ónæði um varptímann, 2. að halda vatnakerfi svæðisins í jafnvægi og 3. að friða hraunjaðarinn að tjörninni vegna gróðurs í gjótum og sprungum. í desember 1977 var endanlega gengið frá reglum friðlandsins og í febrúar 1978 voru mörk friðlandsins samþykkt af hlutaðeig- andi aðilum. Friðlandið var mun minna en upphafleg tillaga gerði ráð fyrir, þ.e. frá mótum Reykjanesbrautar og heimreiðar að Asi, en þaðan var dregin bein lína í tind Asfjalls og áfram að vatnaskilum á Grísa- nesi, síðan að mótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar og meðfram Reykjanes- braut að upphafspunkti. Á sama tíma var einnig lögð fram athyglisverð bókun sem segir að utan friðlandsins verði útivistar- svæði sem tengt verði friðaða svæðinu, þar eð hið friðlýsta svæði sé í minnsta lagi. Þann 16. mars 1978 samþykkti Náttúruverndarráð fyrir sitt leyti friðlýsingu Ástjarnar og ná- grennis og sömuleiðis bæjarstjórn Hafnar- fjarðar á fundi sínum 21. mars 1978, sbr. útdrátt úr Stjórnartíðindum B, nr. 189/1978 neðst á síðunni. Svo virðist að nokkuð erfiðlega hafi gengið að framfylgja friðlýsingunni á full- nægjandi hátt, eins og fram kemur í skýrslu Ólafs K. Nielsen (1993). Þar bendir Ólafur m.a. á að þrátt fyrir bann við jarðraski innan friðlandsins hafi ekki viljað betur til en svo að við gerð íþróttasvæðisins Ásvalla hafi um 9000 m* 1 2 3 4 5 (3,4% friðlandsins) farið undir uppfyllingu. Hann bendir einnig á að umferðarbann yfír varptímann sé ekki virt og að fólk hafi sést á gangi um friðlandið á viðkvæmasta tíma og jafnvel með hunda meðferðis. Eins og fram kemur í reglum friðlandsins er bannað að spilla varpi, en þessu er ekki framfylgt, segir Ólafur, því ár eftir ár hefur verið rænt undan hettumáfum. Að lokum bendir hann á að þrátt fyrir reglu um góða umgengni er mikill sóðaskapur við Ástjöm, svo sem spýtnabrak, plast og annað drasl með bökkunum. Svipaðar athugasemdir hafa borist Náttúruverndar- ráði og náttúruverndarnefnd Hafnarfjarðar varðandi umgengni við Ástjörn frá öðrum aðilum. Mörk friðlands viðÁstjörn eru: Staður nálægt norðvesturenda Ástjarnar, neðan túnsins í Stekk, þaðan til suðausturs nálægt 27 m hæðarlínu inn á túnið í Ási, áfram til suðurs í vesturrætur Ásfjalls, síðan til suðvesturs í norðurhlíð Grísaness, þaðan út á hraunið vestan Ástjamar og áfram eftir hrauninu til norðurs að upphafspunkti. Á FRIÐLANDINU GILDA EFTIRFARANDI REGLUR: 1. Mannvirkjagerð og jarðrask allt er bannað án leyfis Náttúruvemdarráðs. 2. Óheimilt er að breyta náttúrulegu vatnsborði Ástjarnar, svo og að losa á vatnasviði hennar efni sem skaðað geta gróður eða dýralíf á svæðinu. 3. Gangandi fólki er heimil för um svæðið. Á varptíma (1. maí- 15. júií) er umferðum svæðið óheimil. 4. Öllum er skylt að ganga vel og hreinlega um friðlandið. 5. Bannað er að skerða gróður, trufla dýralíf, skaða varp og fara um friðlandið með skotvopn. 282
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.