Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 127

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 127
4. mynd. Kort af friðlandinu við Ástjörn og fólkvanginum. Kortið gerði Þráinn Hauksson, landlagsarkitekt í samvinnu við Ragnar Frank Kristjánsson, landslagsarkitekt. dýpi. Skilgreiningin er miðuð við það að svæðin hafi verulega þýðingu fyrir vatna- og votlendisfugla, ýmist sem varpstöðvar, dvalarstaðir farfugla á leið þeirra til ogfrá varpheimkynnum eða vetrarstöðvar. Leitast er við að skrá hér einnig votlendi sem hafa almenna líffræðilega þýðingu, en hér skortir þó mjög upplýsingar. Veigamikil rök önnur en verndun fuglastofna má fœra fyrir verndun vot- lendis. Grunnsœvi og fjörur eru uppeldis- stöðvar nytjafiska svo sem skarkola og síldar, og eru jafnframt undirstaða hrogn- kelsaveiða og selveiða. Eyjar og sker ásamt sjónum í kring gefa af sér œðardún, egg og kópaskinn, og nytjun þessara hlunninda er ennþá mikilvœgur atvinnu- vegur sem stuðlar að byggð á afskekktum stöðum og gefur afsér stöðugar gjaldeyris- tekjur. Þá má einnig benda á þá augljósu hagsmuni sem lax- og silungsveiðar hafa af verndun vatnasvœða. Votlendi í nœsta nágrenni þéttbýlis verða að teljast í sérflokki. Nálœgð slíkra svæða við skóla og rannsóknastofnanir hefur mikið gildi og þýðing þessara svæða hlýtur að fara vaxandi á komandi árum, eftir því sem íslenskum náttúrurannsóknum vex fiskur um hrygg og kennsla í náttúrufræðum fœrist í nútímalegra hotf. “ Mikilvægi Ástjarnar er m.a. fólgið í því að hér er um að ræða votlendi í nágrenni þéttbýlis, en slík votlendi eru talin í sérflokki eins og fyrr er getið. Ástjörn er einstök náttúruperla sem hefur til að bera bæði fegurð og verðmætan fjölbreytileika lífríkis. Þar er að finna eina flórgoðavarpið á Suðvesturlandi. Það er þvf mjög mikilvægt að friðlýsingu tjarnarinnar sé framfylgt og verður það e.t.v. best gert með öflugri fræðslu og hertu eftirliti. ■ EFTIRMÁLI Grein þessi er byggð á greinargerð sem unnin var fyrir Náttúruverndarráð í tengslum við gerð fræðsluefnis um Ástjörn við Hafnarfjörð. Víst er að hún ber þess merki, en m.a. kann að vera að ekki sé vitnað í heimildir alls staðar og sums staðar er tekið orðrétt upp eftir öðrum höfundum. 285
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.