Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 17

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 17
11 sjóðurinn), sízt þégar henni er deilt milli 8—9 hundruð eiganda, en hún er samt greinilegur vottur þess, að þannig má safna stórkostlega miklu fje, án þess nokkrum manni verði tilfinnanlegt. Þótt ekki sje komin há upphæð á hvern eiganda ,,.Kaupfjelagssjóðs“ Dalasýslu, þá er það mjög eðliiegt, tíminn stuttur frá því byrjað var, verzlunin hjá öllum fjöldanum ekki nema að hálfu leyti í fjelaginu og mörgum miklu minna, og jafnvel hjá Sumum ekki nema ómerkilegar og staðlausar tilraunir, nokkrir ekki verzlað við fjelagið nema 1—2 ár af þossum tíma, bæði af því að fjelagssvæðið hefur verið að smá færast út þangað til næstl. ár og svo hafa sumir vegna stöðu sinnar hætt að skipta við fjelagið, og enn nokkrir fallið frá á freisting- anna tímum og ráðið af að hverfa aptur til kjötkatla kaupmannanna. Af þessu leiðir, að hjer um bil helmingur þeirra, sem taldir eru eigendur sjóðsins, eiga ekki nema örfáar krónur og sumir að eins aura, en aptur á móti eiga allir þeir, sem nokkuð að ráði hafa skipt við fjelag- ið, þetta 30—100 krónur og nokkrir þar yfir. En hjer þarf nú ekki að hafa „Kaupfjelagssjóð“ Dala- fjelagsins til þess að gefa mönnum hugmynd um, hve miklu fje megi safna á þenna hátt; það getur hver sem vill og kann nokkuð til muna í reikningi og má nota til þess hverja þá upphæð, sem vera vill og þann árafjölda, sem hver einn óskar. Hvort dæmin eru faktisk eða eigi gjörir minnsttil, þau munu allt að einu sannfæra menn um það, að hjer sje ekki um neinn hjegóma eða hugarburð að ræða. En það er galli, að það er eins og mörgum sje svo ótamt að nota tölurnar, til þess að sannfæra sig og þó verða menn að játa, að þær eru skýrasta og vissasta vitnið um það, hvort maður hefur á rjettu eða röngu að standa, þar sem þær geta náð til. Jeg veit það, að flestir menn geta reiknað það sjálíir, sem mjer hefur komið til hugar að sýna hjer með tölum, en af því jeg veit líka eins vel, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.