Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 40

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 40
34 menn eru sjálfboðin hjú, er sjálf skamta sjer kaupið og viðurværið. Kaupfjelögin miða að því, að koma skipulagi á þessi sjálfráðu hjú, neyða þau til, annaðhvort að víkja burtu af heimilinu, eða hlíta skipulagi þess, og vinna í þess þarfir, en ekki sínar eigin þaríir. Sumir segja, að kaupmenn hafi arð sinn miklu fremur af góðum og heppilegum innkaupum erlendis fyrir lágt verð en af útsölu hjer fyrir hátt verð, og að því leyti dragi þeir arð inn í landið. En þetta raskar ekki hót því, sem að framan er sagt, því, að því er innkaup snertir á heimsmarkaðinum, geta kaup'jelög ætíð sætt að minnsta kosti eins góðum kjörum og kaupmenn, og raunar betri; því öflugt kaupfjelag er stærri og betri kaupandi en nokk- ur einn kaupmaður hjer á landi. Væri þjóðin öll eitt kaup- fjelag, þá væri það hinn stærsti og bezti kaupandi, sem fram getur komið á heimsmarkaðinum af hálfu þessa lands, og hlyti að geta átt kost á betri og hagfeldari k- upum en nokkur kaupmaður, sem að eins ræki örlítinn hluta af verzlun landsmanna. Og væru svo sömuleiðis allar afurð- ir landsins, sem til útlanda eru seldar, boðnar fram á einni hönd eða í einu lagi á stórmörkuðum heimsins, þá hefði sá seljandi langtum fleiri skilyrði fyrir því að geta selt vel en margir smáir frambjóðendur, nefnilega kaup- mennirnir, sem í innbyrðis samkeppni hljóta að undirbjóða hver annan, og lækka með því verð sinnar eigin framboðs vöru, alveg á sama hátt og hinn eignalausi vinnulýður í öðrum löndum býður sig auðsöfnunum til þrælkunar gegn lægra og lægra kaupi, nema vinnulýðurinn gjöri með sjer fjelagsskap, og bjóði vinnuna á sem fæstum höndum. Sú hugsjón hlýtur að vaka fyrir hverjum sönnum kaupfjelagsmanni, sém skilur stefnur tímans og eðli kaup- fjelagsskaparins, að koma verzlun lands vors smámsam- an í þetta horf, koma henni allri undir eina öfluga stjórn, er að eins lítur á hag heildarinnar en einskis einstakl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.