Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 47

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 47
41 Einföldust og ósamsettust er stærðfræðin; efni hennar er einungis tölur og rúm. E>egar hreyfingunni er bætt við, framkemur samsettari vísindagrein: aflafræðin, sem aptur er skilyrði fyrir stjörnufræðinni, sem byggð er á þekkingu þyngdarlögmálsins (gravitation). En þyngdarlögmálið er sambandsliðurinn millum þekkingar vorrar á jörðinni og alheiminum. Þá fylgir eðlilega þekkingin á öflum hinnar líflausu náttúru, sem eðlisfræðin rannsakar, og skyldieiki eða samdráttur (afflnitet) frumefnanna, sem efnafræðiu er byggð á. Efnafræðin er sambandsliðurinn milli þekking- arinnar á hinum líflausu efnum og hinum lifandi. íhinni lifandi náttúru eru eðlislegu og efnislegu lögmálin sam- tengd lífinu, og þessi nýi eiginleiki er rannsóknarefni líf- fræðinnar. Stuart Mill o. fl. hafa bætt hjer inn í röð þá, er Comte setti, þekkingunni á hinum andlegu fyrirburðum, er birtast í hinni lifandi náttúru, sjerstaklega i manninum, nefnil. sálarfræðinni, og er raunar ekkert athugavert við það. En þó má ekki gleyma þvi, að meðan skilningur vor og þekking eru ekki þroskaðri en þau enn eru, þá hlýtur sálarfræðin að vera samtvinnuð liffræðinni, og væri því rjettara að nefna hana hinn andlega hluta eðlisfræðinnar (psykofysik). — Á eptir líffræðinni kemur svo loks hinn síðasti liður í vísindakerfi Comtes, þekkingin á hinum fje- lagslegu fyrirburðum, er leiðir í Ijós sjerstök og ný ein- kenni, hin fjelagslegu eða andlegu (psýkisku) aðdráttaröfl, er knýja manninn — og raunar alla hina lifandi náttúru— til samfjelags og samverknaðar. — Þetta er fjelagsfræðin. Comte velur henni hið efsta sæti í vísindakerfinu, af því efni hennar er margbreyttast, svo margbreytt, að allar hinar aðrar vísindagreinir verða að þjóna henni; einkum er líffræðin nauðsynlegur fyrirrennari hennar, annars yrði hún ekki byggð á reynslulegum grundvelli. — Comte hugð- ist sjálfur að leysa það visindalcga þrekvirki af höndum að byggja fullkomna fjelagsfræði, en honum auðnaðist ekki að afkasta meiru en að undirbúa þetta mikla verk; timinn var ekki kominn, og verkefnið ekki allt við hendina, eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.